Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 59

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 59
FLUGFERÐ í KRINGUM HNÖTTINN 57 vélina fer, verður að fara á sinn vissa stað, þ. e. jafna verður þunga hans um flugvélina þvera og endi- langa til þess að viðhalda jafnvægi hennar. Hafa skal það í huga, að varningur er fermdur og affermdur í tonnatali á hverjum viðkomustað. Starfsfólk við farmiðasölurnar beit- ir jafnvel sömu aðferð, þegar það selur farþegum farmiða. Það dreif- ir farþegunum um flugvélina eftir vissum reglum. Og einhvern veginn leysist sérhvert vandamál á hverj- um við komustað, og við lendum í Beirut undir nýrri morgunsól. Það er í annað sinn, er við sjáum sól- ina nýkomna upp, síðan við lögð- um af stað frá San Francisco, en reyndar misstum við dag við tíma- bauginn án þess að finna það. Við vitum það bara. HELJARMIKIL VEIZLA. Og nú birtist okkur annað vanda- mál, þegar við yfirgáfum Asíu og fljúgum inn yfir Evrópu, þar sem heita má að hver stórborgin sé við aðra og flugumferðin alveg geysi- leg. Það má segja, að á stórum svæðum sé að mestu leyti um að ræða borg við borg með flugvöllum á milli. Og heilir flotar af herflug- vélum, einkaflugvélum og vöru- flutningaflugvélum eru á flugi, að taka sig upp eða að setjast um alla Evrópu. Og ekki má gleyma far- þegaflugvélunum. Segja má, að um 1900 farþegaflugvélar séu jafnan á lofti yfir Evrópu. Og næstum 100 þeirra eru nú að leggja af stað ásamt okkur yfir Atlantshafið í ó- slitnu flugi til Bandaríkjanna. Flugumferðarstjórn er því geysi- lega erfitt og vandasamt starf, en samt hefur tekizt að leysa þetta vandamál enn sem komið er. Það verður að vera 120 mílna bil á báð- <i.r hliðar á milli fljúgandi flugvéla, sem fljúga í sömu flughæð, og 150 mílna bil fram undan og aftur und- an. En samt fylgjast augu áhafn- arinnar í stjórnklefanum árvökul með öllu, er við fljúgum yfir, undir eða gegnum flugleiðir loftsins í hinni geysilegu umferð, sem ríkir uppi yfir Evrópu. Það er einmitt á þessum hluta leiðarinnar, sem veðrið veldur stundum töfum á áætluninni, og þá einkum á veturna. Vetrarþokurnar í Evrópu geta staðið dögunum sam- an. En við erum heppin og fáum gott veður. Við komum til Lundúna, þegar sólin er að setjast. Hún hellti fyrstu geislum sínum yfir flugvél- ina í Beirut um morguninn og nú er hún að ganga til viðar. Og nú eig- um við aðeins eftir að fljúga yfir Atlantshafið, sem teygir sig óra- vegu fyrir neðan okkur. Norður- Atlantshafið getur stundum orðið ein erfiðasta hindrunin, sem á vegi skipanna verður, en það er nú orð- ið hreinn barnaleikur, hvað flugvél- arnar snertir. Við hefjum okkur til flugs í næturbyrjun, og þegar við höfum lokið kvöldverðinum, erum við þegar komin langleiðina yfir Atlantshafið. Ég legg nú saman nokkrar tölur. A fluginu frá San Francisco hefur flugvélin aflað flugfélaginu 99.186 dollara og eytt 370.732 lítrum af bensíni. Sætanýting er 65% að með- altali, og í ferðinni hafa farþegar þessir borðað 80 tylftir af eggjum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.