Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 111

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 111
hefur engum tekizt að ná til jafns við hann, því svona var hann sjálf- ur. Hann var sonur málara, og fædd- ist í Urbano árið 1483. Hann lærði að mála hjá Perugino, meistaran- um frá Perugia, og náði stíl hans, og er þetta hinn fyrsti af þremur köflum, sem telja má að einkenni listamannsferil hans. Þar næst hefst annað tímabil, sem nær frá 1504— 1508, en þá var hann undir áhrifum meistaranna Michelangelos, Leo- nardos og Massaccios, síðasta tíma- bilið, er hann dvaldist í Róm, náði hann fyrst fullum tökum á list sinni, og frægð hans og gengi fór sívaxandi. Þá málaði hann eink- um kalkmálverk, svo sem hina stór- frægu mynd Skólann í Aþenu af grískum skáldum og heimspeking- um, gæddi þá nýju lífi af mikilli íþrótt. Rafael hefur verið kallaður sá af listamönnum, sem bezt lét að tileinka sér hvaðeina sem aðrir kunnu, án þess að úr því yrði eftirlíking eintóm, heldur um- myndaðist allt þetta í höndum hans til óumræðilegrar fullkomnun- ar. Hann var meðal hinna allra gáfuðustu málara sem fæðzt hafa, og landar hans kölluðu hann snill- inginn fullkomna eða guðdómlega (tlivino hefur í ítölsku báðar þessar merkingar). Hann sýndist með auð- veldu móti skara fram úr öðru eins stórmenni og Michelangelo, að því er snerti fegurð og yndisþokka myndanna. Hann var svo þýður og mildur að nálgast að vera kvenlegt, samt hlýddu hinir 50 aðstoðarmenn Koncm meö skeöuna. hans skilmálalaust hverju því sem hann bauð. Hann var kallaður til Róm til starfa þar. Það gerði Bramante, frægur arkitekt, hann bar honum orð Júlíusar II páfa að koma og skreyta nokkra sali í Vatíkaninu. Rafael hlýddi, og för hans þangað varð sigurför hin mesta, því þessi gamli páfi varð svo hrifinn að hann sá ekki sólina fyrir honum og svo fór öllum öðrum nema Michelan- gelo, sem þá var að mála loftið í kapellu Sixtusar IV páfa. 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.