Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 9

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 9
UM HUNDA 7 ur til sýnis sem reikningsmeistari af hundi að vera. Durov sagði einu sinni við áheyrendur sína:: „Hund- ar kunna ekki að telja, en þeir taka vel eftir. Takið nú nákvæmlega eftir mér — ég skipti ofurlítið um svip þegar kemur að tölunni, sem hann á að merkja við. Svo sýndi hann þeim þetta fjórum sinnum, og allt stóð það héima, en enginn af viðstöddum sá hann blakta auga, né neitt annað. Síðasti uppáhaldshundurinn hans var kallaður Ryzka. Þetta var tík, og hún fékk að sitja á lík'kistubör- unum þegar hann var jarðaður, — samkvæmt hans ósk sjálfs. Vinur minn, Ivor Montagu, sendi mér fullorðinn Sealyham (selhund) frá London, og þar skauzt honum, því ekki dugir að kaupa þriggja rriissera gamlan hund af hundakaup- manni. Á vottorði dýralæknisins var hann nefndur Thomson, en ættin hlaut að vera voðaleg ætt, því móðirin hét Hefnd, en sjálfur hafði hann verið skírður nafninu Hefnandi. Hvorugt nafnið þekkti hann og kölluðum við hann Tomka. Ekki kafnaði hann undir nafninu sem hann var skírð- ur. Ég get ekki gizkað á, hvernig hann hefur verið innan um fóstur- systkini sín, en góður hefur hann varla verið. Hann var tortrygginn og uppstökkur, og glefsaði í fólkið á heimilinu. Okkur fannst hann ganga með ofsóknar-geðveilu, og beindist hún einkum að okkur heima, við ókunnuga var hann ágætur. Ég hafði hann alíltaf inni hjá mér og lét hann aldrei fara út ótil- kvaddan. Þegar borinn var fyrir hann matur, hreyfði hann sig ekki fyrst iengi, en síðan glefsaði hann í matinn, tók kjötbita og dreifði þeim út um aillt. Síðan koll af kolli unz allt var komið út um gólf, en ekki snerti hann við neinu fyrr en eftir svo sem tvo klukkutíma, þá át hann það. Hann var hjá okkur í hálft annað ár, en svo lét ég hunda- temjara, sem átti danskan hund, af- arstóran og grimman, hafa hann. Þetta var árið 1953. Tomka vandi danska hundinn, og temjandann og konu hans jafnvel, — öll lutu þau þessum mikla hundi. En Ivor Montagu, sem hálfsá eft- ir að hafa látið mig hafa hundinn, sendi mér svo annan af sama kyni til Vín, í árslok 1952. — Þetta var vænn og blíður, lítill hundur, sem við kölluðum Lú. Margt gæti ég sagt af Lú. en verð víst heldur að hætta. Ætli sumum kunni ekki að þykja nóg um að ætla ekki hátt- settari tegund meira rúm í blaði, en hér er nú komið. Sumir af lesendum mínum kunna að segja sem svo: er gaml’i maður- inn orðinn galinn? Hvað er varið í hunda? Ég gæti fært sönnur á það, hve nytsamt dýr hundur getur ver- ið, og hve margt er hægt að kenna hundi, því ekki vantar gáfumar, kannske. En ég skal láta nægja að taka fram það sem mestu máli skipt- ir — það er enginn svikinn af vin- áttu hunds. Stundum venja þeir unglinga af ósóma og á góða siði. Þetta veitist engum auðvelt, lík- lega, en mun erfiðara er að verða dúks í skóla, og hljóta þar verð- launaskjal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.