Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 85

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 85
. DAUÐINN EKUR Á TVEIM HJÓLUM 83 Honda, sem framleiðir þriðjung allra þeirra bifhjóla, sem seld eru í veröldinni, hefur nú hafið áróður fyrir auknu öryggi í akstri. Er þar um að ræða kvikmyndir, bæklinga og rannsóknir, sem stefna að tækni- legum endurbótum á bifhjólum með aukið akstursöryggi fyrir augum. Framleiðendur Hondabifhjólanna ætla að hefja framleiðslu stefnu- útbúnaðar og stærri og skærari aft- urljósa og bremsuljósa. Harley-Davidson, sem eru helztu bandarísku framleiðendurn- ir, hafa bent á 15 öryggisráðstafan- ir, sem þeir hafa annað hvort þeg- ar gerl áætlun um hvað bifhjól þeirra snertir. Þar á meðal annars um að ræða hættuaðvörun- arljós, öryggisbrúnir fyrir hjól og kúluleguenda á kúplingar- og bremsuútbúnaði. Af þessu sést, að það er hægt að gera ýmislegt til þess að auka ör- yggi í bifhjólaakstri. En því miður er ekki unnið nægilega vel að fram- kvæmd slíkra endurbóta. Þar eru allir undir sömu sök seldir, bæði skólarnir, yfirvöld hinna ýmsu fylkja, framleiðendurnir og jafnvel foreldrar ökumannanna. Ef við- leitni þessi verður ekki aukin af alefli, getur farið svo, að hér í Bandaríkjunum skapist svipaðar að- stæður og í Bretlandi, en þar er ástandið nú slíkt, að 1 að hverjum 12 drengum, sem fá bifhjól um 16 ára aldur, er þegar látinn eða hættulega slasaður, áður en hann nær 19 ára aldri. Seamus litli var að koma heim eftir fyrsta skóladaginn sinn. Móðir hans spurði hann: „Hvað lærðirðu í skólanum í dag, góði minn?“ Þá svaraði sá litli: „Hvernig það á að hvísla án þess að hreyfa varirnar." Besta öryggisráðstöfunin í hverri bifreið er afturútsýnisspegill . . .. méð iögregluþjóni i. G.S. Mamma var alveg óð í krossgátur. E'ftir að hún hafði ráðið kross- gátur í tugatali i dagblöðum og tímanitum, gaf pabbi henni kross- gátu- og þrautabók. Oft truflaði hún hann við lesturinn til þess að spyrja hann um orð, sem hana vantaði. Og pabbi kom alltaf með rétta svarið án þess að þurfa að hugsa sig um. Ég var alveg steinhissa á hinni óskaplegu þekkingu hans, þangað til mér varð gengið fram hjá stólnum hans, einmltt þegar hann var að svara henni, og kam þá auga á sömu krossgátubókina innan í tímaritinu, sem hann var að lesa. Og hún var opin á þeirri opnu, þar sem svörin voru gefin. D.D.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.