Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 38

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 38
36 ÚRVAL Séö yfir gróöurhúsafloemi í Oiollenzkri sveit. um af þeim gróðurhúsum, sem ég kom í, var einkennilega svait loft og þurrt. Þetta er gert til þess að breyta blómgunartíma sumra jurta, og' draga úr vaxtarflýtinum. f öðr- um húsum var heitt og rakt loft, og spruttu þar stórar og fagrar, þroskamiklar jurtir, sem blómguð- ust af ákefð. Jafnvel vökvun og áburður gerist á vélrænan hátt. Það er látið rigna áburðarvatni yfir jurt- irnar þegar þess er þörf, og stund- um er komið fyrir rafhlöðum í mold- inni til þess að séð verði hvort þörf sé á að vökva. Þó er enn furðulegra að sjá hinar nýju aðferðir sem hafðar eru til að flýta fyrir vexti plantnanna. Með því að auka ofurlítið hið örlitla magn af koltvísýringi, sem í loftinu er allajafna, má takast að flýta vexti svo um munar. Því þó að jurtum sé þörf á ýmsum efnum úr jarðvegi, þá taka þær efni sér til vaxtar að langmestu leyti úr loftinu, svo sem kunnugt er, þær vinna úr því kol- efni sér til vaxtar og viðgangs. Til þess nota þær sólarorku, sameina svo kolefnið úr loftinu vatnsefni, sem ræturnar sjúga úr moldinni, og úr þessum efnum myndast svo vefir þeirra. Hollenzkir gróðurhúsaræktendur brenna olíu eða jarðgasi til þess að framleiða koltvísýring, og síðan leiða þeir þessa lofttegund í pípum um gróðurhúsin, með ágætum árangri, einkum þegar rækta skal salat og tómata. í einu af þessum gróður- húsum (í Naaldwijk), var salatið lát. ið anda að sér lofti, sem ,,bætt“ hafði verið með jarðgasi, sem logaði á, og engar krókaleiðir hafði farið. Hollenzkir gróðurhúsaræktendur hafa það í hendi sér að breyta vaxt- artíma og vaxtarhraða jurtanna eftir vild sinni. Eitt sinn er ég ók framhjá til- raunastöð að nóttu til, sá ég út um gluggana hve glaðbjart var inni í sumum gróðurhúsunum. Þetta var gert til að fjölga þeim klukkustund- um sólarhringsins, sem jurtirnar gátu haft sér til vaxtar og þroska,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.