Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 76

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 76
74 TJRVAL lífsreynslu og skilning. Smám sam- an breyttust lærisveinarnir í hina sönnu postula (orðið postuli er dregið af gríska orðinu apostolos, sem þýðir sendiboði), sem útbreiddu kenningar Jesú eftir dauða hans. EINN YKKAR ER SVIKARI. Þó að lærisveinarnir væru ávallt í nánu sambandi við meistarann, Sí. Sír.ion eftir Rembrandt. skildu þeir aldrei fyllilega ætlunar- verk hans. Eitt sinn, er þeir báðu hann að útskýra dæmisögu, and- varpar hann og segir: „Þekkið þið ekki þessa dæmisögu? Hvernig get- ið þið þá vænzt þess að skilja raun- verulegt gildi dæmisagnanna." Þeg- ar Filippus bað Krist um teikn til styrktar trú sinni, svaraði hann sorgmæddur. „Lengi hef ég verið meðal ykkar, en samt þekkir þú mig ekki, Filippus.“ Þess ber að minnast, að lærisvein- arnir voru aldir upp í hinni gömlu gyðinglegu trú um komu Messíasar. Kúgaðir af rómverska keisaradæm- inu sáu þeir í Kristi konunginn, er leysti þá úr ánauð erlendra yfir- boðara. En að Messías bjargaði heiminum með smánarlegum dauðdaga, hvarflaði ekki að þeim. Þegar hann, heldur innreið sína í Jerúsalem við mikinn fögnuð borg- arbúa, gleðjast lærisveinarnir, en af rangri ástæðu. Jóhannes segir vandræðalega, að lærisveinarnir hafi misskilið tilefni fagnaðarlát- anna. Eftir því sem leið á starfsævi Jesú, urðu árekstrar tíðari milii hans og Faríesanna. Hann hafði var- að lærisveinana við og sagt: „Vegna mín mun ykkur verða úthúðað og þið ofsóttir. Vissulega munið þið drekka af sama bikar og ég.“ Nú kom að því að Jesú gaf í skyn, hvernig rás atburðanna yrði. Hann segir við lærisveinana þeim til mik- illar furðu: „Hef ég ekki valið ykk- ur alla tólf, en samt mun einn ykkar svíkja mig.“ Upp frá þessu má finna í guð- spjöllunum viðvaranir um, að Jesú verði ef til vill svikinn, og að lok- um kemur í ljós að Júdas er svik- arinn. f Biblíunni segir, að Júdas hafi verið fjárhaldsmaður hópsins. Á hann að hafa spurt prestana: „Hvað viljið þið greiða mér, ef ég bendi ykkur á hann?“ En ef Júdas sveik Jesú vegna fjár, voru 30 silfurpeningar þá ekki furðu lít- il upphæð? Voru þeir kannski að- eins brot stærri upphæðar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.