Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 92

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 92
90 ÚRVAL Voltaires. Voltaire gagnrýndi Lúð- vík í rauninni ekki fyrir annað en eyðslusemi, sérstaklega eyðsluna í sambandi við Versalahöllina, og fannst Voltaire að konungurinn hefði heldur átt að eyða þeim f,iár- munum á Louvre-höllina í París og París yfirleitt. Hann skrifar um Lúðvík: — Það verður Ijóst af því, sem vér höfum skrifað, að í allan máta elskaði þessi konungur það sem stórkostlegt var og dýrðlegt. Prins, sem gæti framkvæmt aila þá stórkostlegu hluti, sem hann fram- kvæmdi og samt verið einfaldur og venjulegur í háttum sínum, yrði auðvitað fremstur allra kónga, en Lúðvík XIV yrði þá næstur hon- um.“ Þetta er einföld grafskrift, og ein- kennandi fyrir flesta dóma, sem felldir eru í bókinni, sem þrátt fyrir öll hliðarstökk og hleypidóma er full af skynsamlegum ályktunum. Sérhver maður þarfnast eiginkonu, vegna þess að það fer svo margt úr lagi, sem hann getur alls ekki kennt ríkisstjórninni um. „Nonni, hvers vegna ertu með bleika bót á bláu buxunum þínum?" „Þetta er ekki bót, kennari, þetta er bara ég.“ Það voru alveg eins margir hirðulausir ökumenn fyrir 60 árum, en hestarnir voru bara skynsamari. Miður atdur .... það er sá tími lifsins, þegar þér finnst þú komast vel áfram í lífinu, svo framarlega sem þú dregst ekki aftur úr. Hver skyldi vera hamingjusamasti maðurinn núna? Ja, okkur dettur helzt í hug grænmetisæta, sem stendur fyrir utan kjötbúð og skoðar verðmiðana í glugganum. Aulýsing i dagblaði i Cork í írlandi árið 1761. 11. júní, 1761: Þar sem það hefur verið auglýst í Pueblaði (Dublin) i siðasta mánuði, að Luke Stritch, kaupmaður í borginni Cork, sé dauður, lýsi ég, áðurnefndur Luke Stritch, því yfir, að ég er ekki dauður, og ber fram þessa sönnun og vitnisburð um tilveru mína í kauphöllinni í Cork. Viturt fólk trúir aðeins helmingnum af því, sem það heyrir. Vitrara fólk veit, hvorum helmingnum það á að trúa. Það er siður heimsins að lofa dauða dýrlinga og ofsækja þá lifandi. Nathaniel Hone.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.