Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 51

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 51
KONGÓ ER ENN ÓLGANDI HVER 49 En í Kongó eru í kringum 50.000 Belgar, auk fjölmargra Grikkja, ítala og Portúgala. Ef hvitir menn flyttu unnvörpum frá Kongó, myndi það hafa mjög slæm áhrif á fjár- hag landsins. Á daginn virðist allt ganga eðli- lega. Þeir, sem hafa haft heppnina með sér, gæða sér á bjór á kaffi- húsum úti undir berum himni, en hinir, sem ekki hafa verið eins heppnir, reyna að afla sér brýn- ustu nauðsynja með því að selja einn sígarettupakka eða sápustykki á gangstéttinni. Evrópumenn líta eftir verzlunum sínum eða fyrir- tækjum, sem ekki eru öll stór né ábatasöm. Þrekinn, kongóskur lög- reglumaður stjórnar umferðinni á gatnamótum, og stórir strætisvagn- ar koma þjótandi eftir götunum með þrisvar sinnum fleiri farþega en leyfilegt er. Næturnar eru hlýjar og heyra má nið frá jazzhljómsveitum og dansi frá opnum börum, sem eru mjög margir. Eru þeir næstum ein- göngu stundaðir af stjórnmálamönn- um. Hópar einkanæturvarða hafa kveikt elda til að orna sér við fyrir framaniverzlanirnar, sem þeir gæta. En á hæðunum handan borgarinn- ar við Lovanium háskólann er ann- ar varðmaður á ferli. Þetta er lítill berfættur maður, sem hefur boga og örvar sér um öxl. Fyrir skömmu voru örvarnar eitraðar, en við upp- reisn málaliðanna tók herinn há- skólann hernámi, og varðmenn- irnir voru skyldaðir til að nota framvegis eiturlausar örvar há- skólanemum til mikillar gremju. Þetta er hið eðlilega ástand, en þegar eitthvað óvænt gerist, brýzt niðurbældur óttinn fram. Ástæðan getur verið ættflokkaerjur eða stjórnarbreyting. Verður þá oft mik- il ólga í ættflokk stjórnarmeðlims- ins, sem settur var af. Mesta skelfingaræði, sem gripið hefur um sig nýlega, var við upp- reisn málaliðanna og rán Tshombes. Eins og áður hafði gerzt við lík skilyrði, fylltust Kongóbúar óstjórn- anlegu hatri gagnvart öllum útlend- ingum. Útvarpsstöðvarnar sendu frá sér sjúklegan áróður á móti hvítum mönnum, þar sem öllum Ev- rópubúum var líkt við hvíta mála- liða. En Evrópumennirnir urðu skelfingu lostnir og lokuðu sig inni í húsum sínum. Af einhverjmn furðulegum ástæð- um gerðist ekkert alvarlegt í Kins- hasa. I Lubumashi stungu hermenn- irnir hins vegar til bana með byssu- stingjum fjóra menn og fjórtán ára gamlan dreng fyrir að virða ekki útgöngubannið. En svo hörmulega vildi til, að um misskilning var að ræða. Útgöngubannið átti að hefj- ast kl. sex, en í dagblöðunum stóð, að það hæfist kl. sjö. Ýmsir fleiri, sem voru teknir á sama tíma hurfu sporlaust og að sjálfsögðu hafa sögu- sagnir um mannát gengið fjöllun- um hærra. Kongó er sennilega eina landið í heiminum, þar sem gáfaður og sæmilega hugrakkur maður getur orðið eins skelkaður og hann varð, þegar kongóskur unglingspiltur piltur spurði hann, hvers vegna hundurinn í bílnum hans væri að gelta. Ég sagðist ekki hafa hug- mynd um það, hundurinn gelti iðu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.