Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 100

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 100
ÚRVAL hvað það á að gera við peningana. Fólkinu hraðfjölgar, og það stafar ekki af því að fæðingar hafi auk- izt að tiltölu, heldur af því að með- alaldurinn hefur lengzt, og einkum dregið úr barnadauða. Allt spáir þetta góðu. Samt hefur dregið upp bliku yfir þetta velferð- arríki sambandslýðveldisins. Margir ungir menn, sem farið hafa að heim- an og kynnzt betri háttum, neita að hverfa heim aftur til þeirra harð- ræða í sjóferðum, sem ól þeim þrek og seiglu. Kaupskipafloti Nýfundna- lands, sem kominn var upp í 500 skip, sem í förum voru, er nú bráð- um að engu orðinn. Færri og færri stunda nú veiðarnar, því þar sem áður þurfti fimmtíu menn, með þeim ófullkomna útbúnaði, sem þá var, nægja nú fjórir eða fimm, og skila þó meiri afla, því útbúnaður togar- anna er atlur orðinn hinn fullkomn- asti. Því meiri sem framfarir verða í atvinnuháttum, því minni eftirspurn verður eftir vinnuafli. Nýfundna- land, sem áður hafði heimsmet í útflutningi saltfisks, flytur nú út miklu minna af þeirri vöru, en miklu fleiri flytjast úr landi en nokkru sinni fyrr. Og fólkið flytur út bæði af nauðsyn og vegna þess að yngri kynslóðin vill ekki sæta þeim kjör- um, sem feður hennar og mæður urðu að una við. Og er þó ekki allt upp talið af því sem til hnignunar horfir. Horfn- ar eru einnig hinar fomu dyggðir, þreklyndið, einbeitnin, verksvitið, þolgæðið, og reisn og stolt einstakl- ingsins, og nú er sú hin síðasta af kynslóðum, sem þessar dyggðir átti, brátt gengin. Því þetta er hin undarlega þver- sögn þessarar aldar: því auðveldara sem mönnum er gert að komast af, því meir hnignar þeim eðliskostum, sem gera þá menn að meiri. í Eurgeo, og víðast hvar á Ný- fundnalandi, róa hinir eldri menn ennþá á opnum bátum, þó að þess gerist varla nein þörf, svo breyttir sem tímarnir eru orðnir, og svari varla kostnaði framar. Enda er þarna stórviðrasamt á hafinu og ærið hættusmt, svo ætla mætti að ekki væri við hæfi sjötugra manna að sækja sjó á opnum bátum. En þeir gera það samt, því tamur er barns- vaninn, og vegna þess að þetta er líf þeirra og yndi, en ekki ábatans vegna. En það vita þeir vel, að enginn tekur við af þeim, að synir þeirra og sonarsynir muni brátt hverfa burtu af æskuslóðunum: Heart's Ease, Pushthrough og hin- um öðrum fiskiþorpum þama við strendurnar. Þeir vita að á síðustu tíu árunum hafa yfir 300 þorp farið í eyði, svo að þar er enginn eftir. Þeir vita að unga fólkið muni sækja til meginlandsins, hverfa í þjóðar- haf Kanada. Samt grunar þá, að hinir yngri, sem þessa leið fara, muni missa einhvers í, sem þeim sjálfum er dýrmætt. ☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.