Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 25

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 25
■— aðstoðar hann á rannsóknastof- unni, og er hún sérfræðingur í fornleifum af mannabeinum og steingervingum af þeim). „Þegar ég gerði marmaramynd úr einu af þeim höfðum, sem ég hafði mótað eftir hauskúpu, var myndin óþekkjanleg frá hverri annarri höggmynd. En ég vil taka það fram að ég er alls enginn mynd- höggvari. Hver myndhöggvari sem væri mundi færa eitt og annað úr réttum skorðum, vegna þess að ímyndunarafl hans tæki af honum ráðin. En þegar móta skal andlit eftir höfuðkúpu, verður að fylgja hinum ströngustu reglum, fara sem nákvæmast eftir öllu, sem fyrir hendi er til að átta sig á.“ Gerasimov hefur kennt ýmsum þessi list, svo sem tveimur konum, sem stundað hafa þetta með ágæt- um. Þær heita Galina Lebedinskaya og Taisiya Surnina, og vinna nú báðar sjálfstætt að þessu. Eftir að Gerasimov tókst svona vel að móta höfuð og andlit óþekktu konunnar, hefur hann oftlega sýnt fram á það, að aðferðum hans er óhætt að treysta. Þetta hefur verið prófað með því að taka fyrst Ijós- myndir af önduðum mönnum sem Gerasimov hafði aldrei séð, og síð- an voru honum fengnar hauskúp- urnar berar. Að verkinu loknu var svo borið saman, ljósmynd og brjóstmynd og fengnir til þess sér- fróðir menn. Aldrei skeikaði, að ljósmynd og brjóstmynd væru að meira og minna leyti líkar. Og er nú svo komið að jafnvel þeir sem vantrúaðastar voru, játa að aðferð hans dugi vel. Tajile, skáld, sem dó fyrir 1100 órum ocji andlit af lionum eftir Gerasimov. HÖFUÐKÚPA SCHILLERS Fyrir h. u. b. 150 árum fóru að- dáendur Schillers pílagrímsferðir til Weimar, en þar er hann grafinn. í minjasafni um hann er dánar- gríma hans og líkan af höfuðkúp- unni. En samt var enginn kominn til að segja með fullri vissu að þetta væri dánargríma skáldsins, né held- ur að líkanið væri af höfuðkúpu hans sjálfs. Og er saga að segja frá því, hvernig tókst að taka af allan vafa um þetta. Jarðneskar leifar Schillers, sem líkanið var mótað eftir, fundust 21 ári eftir dauða hans í grafhýsi borg- arinnar, og fann þær maður að nafni K. Schwaber, borgarstjóri og náinn vinur Schillers. Ýmsir af fjöl- skyldu Schwabers, og samtímamað- ur Schillers, Johann Wolfgang von Goethe, og ýmsir aðrir, sem vel höfðu þekkt Schiller, svo sem þjónn hans, tóku þátt í leitinni. En samt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.