Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 107

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 107
í 31 ár hefur Queen Mary farið 1001 áætlunarferð yfir Atlanzhafið og verið sem fljótandi höll fyrir auðmenn og frœgt fólk. En nú liefur skipinu verið lagt og hinir glöðu dagar um borð verða minningin ein. New York Times Magazine Drottning hafsins kveður Eftir J. A. MAXTONE GRAHAM. SSíðan Queen Mary fór sína fyrstu ferð, hefur hún verið alþjóðlegt tákn um glæsileg, í- burðamikil og tignarleg ferðalög. „Að ferðast með henni er líkt því að vakna að morgni dags og uppgötva, að maður er orðinn aðalsmaður,“ er haft eftir einum farþeganum. Á fyrstu árunum sem skipið fór í fastar áætlunarferðir yfir Atlants- hafið var varla til sú persóna, sem eitthvað barst á, er ekki fékk sér far með skipinu. Þar var Greta Garbo, sem fór frá borði, dulbúin 104 eins og þerna, til að losna frá frétta- mönnum, þar hitti Henry Ford yngri tilvonandi konu sína, og þar sagði sósíalistinn Ernest Bevin hlakkandi þegar hann kom í fyrsta skipti inn í hina íburðarmiklu ká- etu sína. „Hvað ætli gömlu öreig- arnir segðu, ef þeir sæju mig núna?“ í lok september 1967 fór Mary 1001. og þar með síðustu áætlunar- ferðina yfir Atlantshafið. Þar næst var henni lagt fyrir utan Long Beach í Kaliforníu og gerð að fljót- andi hóteli og sjávardýrasafni. Á þeim 33 árum, sem Mary var í notkun fór gagnsemi hennar langt fram úr vonum eigendanna, Cun- ard skipafélagsins. „Hún er skip friðarins", sagði Sir Percy Bates stjórnarformaður skipafélagsins. Þá var hún notuð sem spítali, til flutninga á hermönnum og ferða- laga með enska herforingjaráðið. Vegalengdin sem skipið sigldi, nam 3.807.277 sjómílum. Þá flutti það 2.114.000 farþega og tæplega 1.000.000 hermenn. Hitler bauð fram 250.000 dollara og Járnkrossinn að auki handa þeim, er sökktu skip- inu. Það var víst engin furða, því að sagt var, að Mary hafi stytt styrjöldina um heilt ár. 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.