Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 90

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 90
88 ÚRVAL landflótta í heimalandi sínu 1688 og leitaði hælis í Frakklandi. Lúðvík XIV tók honum höfðinglega og Voltaire segir um þetta: ,,Aldrei var Lúðvík eins stór né James eins líti.ll. James naut einsk- is álits, hvorki með hirðinni né al- menningi. Hann umgekkst fáa nema Jesúíta. Hann sagði þeim, að hann væri sjálfur Jesúíti og það einkenni- legasta við þá sögu var það, að hún var sönn. Slík skítmennska í einum prinsi samfara því, hvernig hann hafði glutrað niður kórónu sinni var ófyrirgefanleg í augum hirðar- innar, og hirðmenn höfðu sér það til skemmtunar að setja saman um hann söngva. Hann hafði verið rek- inn frá Englandi og síðan var hleg- ið að honum í Frakklandi. Það gagnaði honum ekkert að segjast vera kaþólskur. Erkibiskupinn í Reim lét hafa það eftir sér: . . . Þarna gengur fífl, sem hefur tapað þremur konungdæmum fyrir messu! Róm skipti sér svo til ekkert af honum nema senda honum endrum og eins skemmtileg huggunarorð. Trúarskoðanir James virtust ekki veita honum hið minnsta brautar- gengi. Það var athyglisverð sjón að sjá James snerta hina sjúku í litla, enska klaustrinu í París, af hvaða ástæðum, sem hann hefur sett þá athöfn á svið.“ Myndin af Madame de Maintenon, síðar frillu Lúðvíks XIV, er ekki eins frjálslega dregin. Madame de Maintenon var guðhrædd kona og mjög gáfuð, og hún varð reyndar kona Lúðvíks að nafninu til, enda þótt hún nyti engra réttinda drottn- ingar og græddi lítið á hinni miklu tignarstöðu sinni. Þegar leið að ævi- lokum Lúðvíks varð hirðlífið í Ver- sölum dauft. Konungurinn hafði misst marga af eftirkomendum sín- um úr sjúkdómum og spanska stríð- ið gekk afleitlega. Voltaire lætur þessa kuldalegu athugasemd varð- andi Madame de Maintenon fljóta með: „Madame de Mointenon, sem hafði ekki annað fyrir stafni í líf- inu en búa að hinum mikla kon- ung, sagði einn daginn við bróður sinn: — Ég þoli þetta ekki iengur. Ég vildi ég væri dauð. — Hann svaraði: — Jæja, hefur Guð almáttugur heitið þér eiginorði? Skoðanir Voltaires á þessum tíma, sem hann vegsamar svo mjög, eru í stórum dráttum þær sömu eins og við höfum flest í dag. Við lítum á ofsóknirnar gegn mótmæl- endum eða Hugenottum, sem náðu hámarki 1685, þegar þau réttindi sem þeir höfðu öðlazt í Nantes undir stjórn Hinriks IV voru af- numin, sem hina örgustu villu, og ekki sízt vegna þess, að franskir mótmælendur höfðu misst alla helstu forystumenn sína af aðlinum á sextándu öldinni og voru orðnir öndvegis franskir borgarar, iðnir og löghlýðnir. Voltaire segir að Lúð- vík XIV hafi látið tilleiðast að of- sækja þá vegna þrálátra tilmæla og ásóknar af klerkastéttinni, Jesúít- um og Róm, sem Lúðvík vildi ógjarnan styggja. Voltaire liggur ekki á andúð sinni á stríði og allri hernaðarstefnu, sem hann telur mjög þýðingarlaust, hvorttveggja. Orrusta Voltaire við kaþólsku kirkjuna byggðist fyrst og fremst á því, að kirkjan vildi ekki for-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.