Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 98

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 98
96 ÚRVAL strandlengjan væri í byggð, og fólk- inu smáfjölgaði. Margt dreif á daga þeirra óhall- kvæmt, og af því var sulturinn verst- ur. Fyrstu þrjár aldirnar var mann- fellir af völdum hungurs algengur, sultur mestalla hina fjórðu. En jafn- an bættist í hópinn, og voru það verkamenn og konur og fiskimenn, sem hin auðugu útgerðarfélög sendu þangað til að þræla fyrir sig á fiski- vinnslustöðunum. Fólk þetta var í rauninni þrælar og ambáttir, og flýði hver sem því gat við komið á náðir kofabúa við strendurnar. Þannig þróaðist þetta þjóðfélag, sem kallað var „þjóð hafsins" og mátti það kallast réttnefni. Fiski- þorpin, eða bæirnir, urðu 1300 flest og náði byggðin umhverfis eyjuna alla, voru flest fimmtíu fjölskyldur í stað en fæst tvær. Þeir börðust seigri baráttu við hættur hafsins og hungrið. Þeir sóttu sjó á litlum opnum bátum, alla tíma ársins, mdlli þess sem þeir fóru miklar hættuferðir á skonnortum að selja saltfisk til Evrópulanda og Vestur-Indía. Þessar ferðir voru farnar í september, og var þetta ekki vöruskiptaverzlun, heldur afborg- anir af skuldum, sem aldrei auðn- aðist að grynna neitt á. Það var ekki fyrr en um miðja tuttugustu öld, sem þessari byrði létti af, eftir að kynslóð fram af kynslóð hafði kvalizt undir okinu, — skulduniun við kaupmann sinn. Tuttugu sinnum á öldum þessum varð eyjan vettvangur bardaga, oft- ast milli Frakka og Englendinga, og voru heimamenn þá ruplaðir og rændir svo að ekkert var eftir, en þeir stóðu uppi með tvær hendur tómar. Litlar breytingar urðu á þess- um öldum, hinir fátæku komust al- Skip á leiö til lands viö strönd sem ber nafniö Petty Harbcmr, og er fyriri sunnan Sankti Jóhannesarborg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.