Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 29

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 29
AÐ SKAPA ANDLIT 27 Gerasimov að grafa. Ekki leið á löngu fyrr en hann fann hauskúpu þarna. Við athug- un sást að skemmdir sáust á augna- tóttunum, og einnig merki þess að beinið hefði verið byrjað að skemm- ast, og þótti honum þetta gefa til kynna, að maðurinn, sem hauskúp- an var af, hefði lifað lengi eftir að hann var blindaður. Seinna fann hann að hann mundi hafa verið um fimmtugt þegar það var gert. í neðri kjálka, sem greinilega var úr gömlum manni, fundust hol- ur í kjálkanum, þar sem tennurnar höfðu setið, svo sem vænta mætti hjá ungum manni, en inni í bein- inu sást votta fyrir þeim nýju tönn- um, að vísu ekki fullvöxnum, sem skáldið hafði vikið að í kvæðinu. Bersýnilegt var að hann hafði misst allar tennur sínar í einu. Breyting- ar á mænugöngunum (blinda hef- ur áhrif á mænuna, því blindir menn bera sig öðruvísi en sjáandi), virtust taka af allan vafa um það að Gerasimov hefði fundið hina réttu gröf. Þá var eftir að gera myndina, og tókst það vel, en eftir henni var gerð höggmynd, og síðan voru bein skáldsins færð til sama stað- ar. Nú rís þar nýr og fegurri mazar en áður var, og Tajikistar eiga nú svipmikla brjóstmynd af sínu elzta þjóðskáldi. Ég vildi gjarnan eyða allri ævi minni á ferðalagi.... ef ég gæti fengið lánaða aðra ævi einhvers staðar og eytt henni heima að ferð- um mínum loknum. William Hazlitt. Þegar karlmaður kemst áfram i lífsbaráttunni, þá tekst honum Það venjulega með því að klifra upp stiga, sem studdur er af konu, sem trúir á hann. Unga eiginkonan var mjög taugaóstyrk, er hún gekk inn í gisti- húsið með manni sínum í brúðkaupsferðinni. „Æ, mér líður svo illa, af því ég veit, að Það eru allir að glápa á okkur, af því að það sést svo vel á okkur, að við erum nýgift. E'r ekki neitt, sem við getum gert til þess að láta það lita svo út, að við höfum verið gift lengi?" „Jú, auðvitað," svaraði ungi eiginmaðurinn. „Þú skalt berar töskuna." Það er oft hægt að lækna heimþrá með því einu að fara heim. Eina takmark lífsins er að vera það, sem við erum, og að verða það, sem við erum fær um að verða. Robert Louis Stevenson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.