Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 129

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 129
BÍTLARNIR .... 127 írúa því sem þeir á annað borð kjósa og heyra. Til þess að fá að njóta næðis er þeim sá einn kostur búinn, að um- girða bústaði sína háum múrum ó- yfirstíganlegum, hafa varðlið um sig og leyndan síma. Við og við fara þeir að skemmta sér í London á stöðum sem heita The Bag o‘ Nails og Speakeasy, en hafa þá jafnan vörð um sig og vísar undankomu- leiðir ef þeim sýnist aðþyrping vera í aðsigi. Annars hafa þeir hljótt um sig og hægt heima, þó með nægri viöhöfn sé, og ekki neitt fá- tæklegt þar um að litast, nema síð- ur sé, önnur eins auðæfi sem að þeim hafa streymt: gróðinn af hljóm- plötum, gjald fyrir að koma fram í sjónvarpi, prentaðir söngvar, og allt er þetta birt með einkarétti. Það er varlega áætlað, að Harri- son og Ringo Starr séu eigendur að einni milljón sterlingspunda hvor, en Lennon og McCartney hálfri ann- arri (þeir hafa haft aukatekjur fyr- ir sönglagatexta). Þrír af þeim eru kvæntir og þekkj- ast konurnar varla að, en allir eiga þeir sér veglega bústaði í Weybridge, í Surry. John, sem er 27 ára, Cynth- ia kona hans og Julian sonur þeirra eiga heima í „ævintýrahöll" í Tudor- stíl, og fylgir húsinu sundlaug. Neð- ar í ásnum er hús Ringos „Sólskins- brekka, Sunny Heigths, það hús er byggt úr tígulsteinum og gipskalki, eru þar 15 stofur, og býr hann þar einn með konu sinni Maureen og sonum sínum Zak og Jason. George, sem er 24 ára og Patti kona hans eiga heima í hvítu timburhúsi ein- lyftu, sem skreytt er litskrúðugum Bítlarnir ásamt indverska yoganum McSharsi. teikningum, blómum og abstrakt- listaverkum. Paul, sem er ógiftur og 25 ára gamall, á heima í húsi nokkru með háum veggjum, sem er í grennd við St. John‘s í London. Bítlarnir hittast jafnan og eru heimagangar hver hjá öðrum, eins og væru þeir allir ein fjölskylda, ■— eins og þeir raunar mega heita. Vináttan er trú og traust með þeim öllum. Því veldur ekki einungis bræðralag þeirra sem bítla, heldur er uppruni þeirra allra af líkri rót, þeir eru af miðstéttarfólki í Liver- pool. Paul er sonur bómullarkaup- manns og ólst hann upp hjá föður- systur sinni, eftir að faðir hans hafði hlaupizt að heiman og skilið fjölskyldu sína eftir án forsjár, Paul komst inn í flokkinn árið 1955. Ge- orge, sem er sonur strætisvagnsbíl- stjóra, komst það þremur árum seinna. Tveimur árum síðar kom Ringo (Richard Starkey), sem er sonur skipasmiðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.