Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 11

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 11
FJÖLBREYTT NOTAGILDI GLERS 9 blandað er saman kalki, sóda og sandi og blandan hituð nægilega, myndast hrátt gler. Efnabreyting- arnar eru það fábrotnar og magn efnanna, sem til glermyndunarinn- ar þarf svo mikið, að ef jörðin eyddist einhvern tíma í eldi, yrði hún að lokum að risastórri glerkúlu. í smásjá kemur í Ijós, að hegðun einda glerefnisins er mjög sjálfstæð. Ólíkt flestum öðrum efnum er nið- urröðun glermólikúlanna mjög óregluleg. Þau raðast ekki niður eftir neinu sérstöku sniði. Þessi einkennilega uppbygging efnisins veldur því, að auðveldlega má blanda öðrum efnum saman við það og gjörbreyta þannig eðli þess. í kringum aldamótin söfnuðu bandarískar fjölskyldur gömlum flöskum, glösum og öðrum glerhlut- um, sem orðið höfðu purpurarauðir á því að vera lengi í sól. Þar sem niðurröðun glermólikúianna er mjög óregluleg, hafa vísindamenn gert tilraunir með ýmis efnasambönd til að líkja eftir áhrifum sólarinnar á glerið. Og upp úr tilraununum varð til ljósnæma glerið sem myndar smæstu fyrirmyndir. Þessa glerteg- und má nota við prentiðnað. Skylt þessari glertegund er gler- ið, sem dökknar í sól og hleypir þannig minni birtu í gegn, en lýsist svo aftur, þegar skyggja tekur og verður sem venjulegt gler. Enn sem komið er hefur aðeins verið hægt að nota þessa glertegund í sól- birtugleraugu, þar sem bykkar rúð- ur eru iengi að lýsast aftur. En unnið er stöðugt að því að endur- bæta glerið og brátt má búast við, að lausn finnist. Mun það þá verða til margra hluta nýtilegt. Gluggar verða sem sjálfvirk gluggatjöld, dökkna eða lýsast í hlutfalli við birtuna úti. Einn furðulegasti eiginleiki nýja glersins uppgötvaðist af hreinni tilviljun. Vísindamaður einn hafði skilið ljósnæma glerplötu eftir inni í ofhituðum ofni. En þegar hann dró glerplötuna varlega út úr ofn- inum missti hann hana á gólfið. í stað þess að brotna skoppaði glerið á gólfinu. Við hitann hafði það styrkzt, og nú er þessi tegund glers notuð í eldflaugatrjónur, þar sem það þolir hinn gífurlega hita, sem myndast þegar eldflaugin kemur aftur inn í gufuhvolfið. Einnig er glerið notað í rafeindastjórntæki eldflauga. Rannsóknir á fjölbreyttari notk- un sterks glers benda til, að í fram- tíðinni verði íbúðarhús byggð úr gleri. Þegar hefur það verið notað í veggi á litlum húsum. Ekki þarf að mála það, því að það er litað um leið og það er búið til. í rigningu skolast óhreinindi af og verður glerið þá sem nýtt. Þá er unnið að framleiðslu nýrr- ar glertegundar, sem á að auka ör- yggi í bifreiðum. Slysarannsóknir sýna, að alvarlegustu meiðslin í sambandi við framrúðuna verða ekki þegar bílstjóri eða farþegar fara með höfuðið í gegnum rúðuna, heldur þegar þeir rykkjast til baka í gegnum gatið á rúðunni. Skerast þeir þá oft illa. Átti þetta sér ekki síður stað með vandað öryggisgler. Ekki yrði það til bóta, þótt fram- rúðurnar yrðu úr hörðu, óbrjótan- legu gleri, en nú hefur loksins tek-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.