Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 47

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 47
TUNGL OG MENN 45 ÁHRIF Á HEILANN Það þykir sannað að tunglið hafi ekkert segulaflsvið. Þessvegna verður ekkert gagn að áttavita þar. Þeir sem þar eru komnir, verða að láta sér lynda að fara eftir tungli og stjörnum, og að hafa einhver önnur áhöld en þau sem við segul- aflið eru miðuð. Það kann að vera enn hættulegra, að sleppa svona óundirbúningslaust undan áhrifum segulaflsins, þessa afls, sem hver maður er háður alla ævina, — svo sem verða mun bæði á flugi í geimnum og á tunglinu. Aldrei kemur sú stund, að nokk- uð sem lífsanda dregur hér á jörð, sé ekki undir áhrifum af segul- afli, og hlýtur sú spurning að vakna, hvort það geti valdið truflun á geðsmunum, t.d., en til þess að svara þessu hljótum við að snúa okkur til þeirrar nýju vísindagrein- ar, sem kallast segulafls-líffræði. Það má sjá af skýrslum að þeg- ar segulstormar geisa, þegar seg- ulaflsvið jarðarinnar breytist skyndilega að tíðni og styrkleika, þá versnar þeim sem áður áttu í sálrænum örðugleikum, þeir fá köst, og jafnvel að þeim sé hættara við dauða þá en annars. Rannsóknir á þessu sviði hafa verið gerðar af Vladimir Desyator, og eru mjög athyglisverðar. Hann bar saman aukningu sjálfsmorða og umferðaslysa, á árunum 1954— 1964, en þá voru mikil umbrot á sólinni, og fylgdu þeim segulstorm- ar hér á jörð. „Svo virðist,“ segir hann, „að taugaveiklaðir menn og drykkju- sjúklingar eigi bágt með að þola segulstorma, sem fylgja umbrotum á sólinni, þeir verði þunglyndir og miður sín. Af því stafar aukning sjálfsmorða, og svo mikið kveður að því, að daginn eftir að umbrot verða á sól, fimmfaldast tala sjálfs- morða, eða allt að því, móts við það sem gerist þegar tiltölulega ró- legt er yfir á sól okkar. Stundum má tilefni til sjálfsmorðs virðast veigalítið, og mundi ekki hafa kom- ið að sök þegar kyrrt var, en þeg- ar stormarnir geisa, má oft lítið út af bera.“ Umferðaslysum fjölg- ar líka daginn efir umbrot á sól- inni, og verða allt að því fjórum sinnum fleiri en annars. Samskonar áhrif hafa verið at- huguð hjá dýrum, og auðséð er af öllum athugunum að segulafl hef- ur gagnger áhrif á lifandi verur hér á hnettinum. Segulaflsvæðið færist til, eða rið- ar, frá 8 til 16 sinnum á sek. Vís- indamenn halda að ryhtmi heilans, sem fram kemur á heilaritum, hafi sömu tíðni, og sé samband þar á milli. Ef hrynjandi þessi truflast, þegar segulstormar geisa, ætti það að geta valdið breytingum á lífs- rythmanum í lifandi líkama, og truflað lífsstörfin. Heilbrigður líkami hefur mikinn aðlögunar- hæfileika, en sá hæfileiki dofnar þegar þreyta eða sjúkleiki sezt að, og maður sem hefur veiklaðar taug- ar á ekki hægt um vik að verjast, og versnar þá ástand hans til muna. Brýn þörf er á að rannsaka þetta nánar, með tilraunum. Ef það sann- ast ,að segulafl jarðarinnar hafi áhrif á heila manns, stilli hann til sérstakrar hrynjandi, sem kallast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.