Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 4

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 4
2 TJRVAL ANDVAKA (brot) Fögur var 'hláðin þar fyrst ég leit lilju línklæða, er lamba gætti... Unni ég ungri armihringa nift, mey fagurvaxinni mér náskyldri. Kom þar kærleikur og knýtti saman mundir og hjörtu. Ég man það vel... Bjuggum svo bæði að búi saman, vunnum vallbjúg að vengi gróandi. Ólum kund og kind, en Kristur gaf björg og blessun með barni hverju. Bólu-Hjálmar. V_______________________> nauðstöddu barna ber vott um slíkt mannúðarleysi og slíka grimmd, að lesandann rekur í rogastanz. Hann átti ekki von á, að slíkt gerðist hjá ríkustu þjóð veráldar, sem jajnan gumar af mannréttindum og félags- legri samhjálp. Það er ótrúlegt en satt, að asninn Jack hlaut miklu betri umönnun en flest þau börn sem dvéljast á þessum viðurstyggi- legu stofnunum. UMRÆDD GREIN er úrdráttur úr bókinni „Börn í nauðum“ og er eft- ir Howard James. Hann hefur rann- sakað slík betrunarhæli um gervöll Bandaríkin og hafa lýsingar hans valcið óhemju mikla athygli. Þykir hér liafa komizt upp um eitt mesta þjóðarhneyksli í Bandarikjunum í langan tíma. MARGT FLEIRA mætti benda á í þessu hefti svo sem grein um hinn nýlátna forseta Egyptalands, Nass- er. úrvál hefur birt mikinn fjölda greina um erlenda stjórnmálamenn og virðast þœr hafa fállið í góðan jarðveg. Þá er vert að vekja athygli á greininni „Hvað á að segja börn- um um guð?“, en svo virðist sem. nútímaforeldrar eigi í vaxandi vandrœðum með að tála við börn sín um guð og trúarbrögðin. Oft er börnum sagt, að guð sjái til þeirra hvað svo sem þau geri. Þau fá stundum að heyra það, að guð vilji ekki eiga þau, ef þau gerast sek um óþekkt eða prákkarastrik. Þetta og margt fleira er talið bæði rangt og skaðlegt að segja börnum um guð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.