Úrval - 01.11.1970, Side 6

Úrval - 01.11.1970, Side 6
4 ÚRVAL -*>k smasögur , um stormenm * MARGT hefur verið skrifað um Þuríði Sveinbjarnardóttur Kúld, konu séra Eiríks Kúld í Flatey. Matthías Jochumson segir meðal annars þannig frá henni í „Sögu- kaflar af sjálfum mér“: „Frú Þuríður Kúld var mesta skartkonan í eynni, bráðgáfuð, fríð og stórmannleg yfirlits, en með bjúgar herðar. Hún var og mennt- aðasta konan í því héraði öllu... Kom það nokkuð oft fyrir, að hún væri ónotaleg við mann sinn, svo sem þegar hún sneypti hann og hundsaði, er hann hvað mest var að dekra við hana ... Hafði hann og lítið lag á henni og var enginn kar- aktér maður — gagnvart henni a. m.k. Lakast var, að hann hlýddi kenjum hennar í blindni ... Hún var og afarmikið gjörn til glaðværða, unz bar fór fram úr hófi; skipti bóndi hennar sér lítið af því né öðrum háttum hennar, og voru þá sjaldan aðrir að skemmta henni en misjafnt ungviði, einkum kennslupiltar prests, og nokkrar stúlkur, sumar heldur kátar. Lenti þá allt í ólátum, jólaleikjum og ann- arri vitleysu, t.d að vera úlfur eða tófa og lamb, flökkukindur o.s.frv.; brotnuðu þá borð og bekkir, unz allt var komið í uppnám. Einu tók frú- in þó hart á: enginn mátti brúka klúryrði, og rustaskapur var henni viðbjóður; vissa fegurð og kurteisi heimti hún af öllum, enda fengu ekki aðrir en útvaldir fulla að- göngu. En skop og keskni var henni stundum vel að skapi, ef einhver fyndni fylgdi, og þar var ég veikur fyrir og lét þar oftlega of mikið eft- ir henni. Meinlaus maður, en held- ur búralegur, kom eitthvert sinn inn í stofuna og stóð og talaði við prestinn. Eg sat þar nærri og talaði við frúna. Þá lýtur hún að mér og hvíslar: „Bölvaður beinasninn, Benjamín í Múla. Bættu við.“ Ég svara: „Kasúldinn kálhausinn, keytan ramfúla.“ Slíkt og engu betra kom oft fyr- í HANASTÉLSBOÐI í Hollywood hélt ríkisbubbi uppi samræðum og talaði hátt og þá einkum um sjálfan sig. Lét hann í það skína, að hann hefði haft mök við ýmsar frægar og fagrar konur. Gumaði hann mjög af viðskiptum sínum .við konur. Leikkonan Sophia Loren, sem var í samkvæminu, gat loks ekki orða bundizt:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.