Úrval - 01.11.1970, Side 13

Úrval - 01.11.1970, Side 13
IiVAÐ Á AÐ SEGJA BÖRNUNUM UM GUÐ 11 sem getur allt, daufheyrist oft við bænunum. Við getum svarað hinu vonsvikna barni því til, að guð vilji leysa úr öllu fyrir það, eins og pabbi, en ekki sé ævinlega hægt að koma því við. Setjum svo, að barnið hafi beðið um að láta rigninguna hætta eða að gefa sér þríhjól. Þá getum við minnt barnið á, að guð skapaði bæði rigninguna og sólskinið og gefur börnunum foreldra, sem kaupa þríhjól, ef þau hafa efni á því. Segðu barninu, að guð ætlist til, alveg eins og pabbi, að ekki sé verið að biðja um alla skapaða hluti — að lítill drengur eigi ekki að biðja um þurrt veður einhvern vissan dag, því bændunum komi kannski vel, að einmitt rigni þenn- an dag. Önnur tegund af svari er að segja, að guð ætlist til, að við biðj- um um hjálp til að verða sterk og góð og að geta leyst sjálf sem flest vandamál; að við eigum ekki að biðja guð um að hlífa okkur við öllum óþægindum. Börnin eru aldrei of ung til að skilja, að við eigum að gera meira í bænum okkar en það eitt að biðja guð um eitt og annað, heldur líka að tala við guð eins og við tölum við fólk og reyna að vera þess vís- ari, til hvers hann ætlast af okkur. See-ffu ekki barninu þínu, að ekki skipti máli, hverju það trúir, svo fremi það trúi á eitthvað. Orðið trúarjátning (creed) fer í taugarnar á mörgum foreldrum. Og við erum svo umburðarlynd eða að minnsta kosti áköf í að vera það, að við viljum ekki kenna börnun- um okkar neitt, sem gæti orðið til að stía þeim frá öðrum börnum. Oft gerum við ekki meira úr guði en að hann sé eitthvert óljóst afl, fjarlægt og utan við daglega lífið. ,,Það liggja margar leiðir til guðs,“ segjum við með guðræknissvip. Það er reyndar rétt. En við gleymum því, að einhverja leiðina verðum við að velja. Það er heldur ekki nægilegt að líta á trúna sem eitthvað, sem börnin geti hallað sér að, þegar þau verða eldri. Lítil telpa eða dreng- ur þarf þess arna með undir eins. Trúin þarf að grópast inn í hugann frá barnsaldri. Trúarlífið höfðar engu að síður til hjartans og til- finninganna, en skynseminnar, og guðshugmyndin á að vera jafn sam- gróin börnunum og foreldrar þeirra. Hvort sem barn vill sækja kirkju eða ekki, þegar það eldist, þá er eitt víst: Það er erfitt að mynda sér stefnu í þessum efnum, nema hafa kynnzt trúarlífi og kirkjusókn frá unga aldri. Segðu jafnvel ekki kornungu barni, að guð stjórni heiminum frá Himnaríki; og því sé ekkert að ótt- ast. f heimi vorum er svo mikið af óæskilegum hlutum, að það fer ekki fram hjá neinu meðalgreindu barni. Og allt þetta neikvæða, eins og slys, óréttlæti og dauði, tekur á sig því meiri svip sem bjartsýni og fullkomnunarkenning trúarinnar er meiri. Við notum oft trúna til að fullvissa okkur um, að allt sé í lagi og við getum verið örugg. Það er til lítils að prédika um öryggi, þegar það er ekki til stað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.