Úrval - 01.11.1970, Síða 16

Úrval - 01.11.1970, Síða 16
14 ÚRVAL [☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ Svona er lífið ^☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ Daily Mirror skýrði frá því fyrir nokkru, að veitingamaður í grenncl við Svansea hefði á einfaldan hátt vanið gesti sína af því að hirða herðatré hótelsins. Hann lét letra skýrum stöfum á þau öll: „Ef þú í raun og veru þarfnast þessa herðatrés og hefur ef til vill ekki efni á að kaupa það, þá er þér guðvelkomið að eiga það.“ —0— Vélmenningin hefur að sjálfsögðu haft sitthvað gott í för með sér. En heilagur sannleikur er það engu að síður, að á miðöldum þurfti karl- maðurinn ekki annað en gifta sig til þess að eignast þvottavél og hrærivél. —0— I bandaríska tímaritinu Coronet segir, að hnappagötin á jakkahorn- um karlmanna eigi rót sína að rekja til þess, er Viktoría drottning gaf mannsefni sínu blómvönd við komu hans til Englands. Sagan segir, að Albert, sem var kavalér af fyrstu gráðu, hafi tekið blóm úr vendinum og skorið gat á kragann sinn og stungið því þar í. Þar með var þetta orðin tízka — og tízka er það enn í dag. —0— Það var sögð saga um einn pils- varg, sem skyndilega varð gripin mannlegri tilfinningu eitt andartak og keypti þá tvö hálsbindi handa bónda sínum í afmæhsgjöf. Hann setti annað þeirra samstundis upp og fór fram til þess að þakka fyrir sig. En hún tók honum með þessum orðum: — Átti ég kannski ekki von á því! Hitt er auðvitað ekki nógu fínt fyrir þig! Eftirfarandi auglýsingar gat að líta í Reykjavíkurblaði frá árinu 1907: „Thomsens Magasin, Vefnaðar- vörudeildin, mælir með sér sjálf. Búðin er einhver sú skrautlegasta hér á landi. Hún er 50 álna löng, þó áttar hver og einn sig strax, þegar hann kemur inn í dyrnar og ekki þarf að villast úr einu horninu í annað. Vörurnar eru bæði miklar og margbreyttar og sérstaklega vandaðar og ódýrar. Þetta getur hver sannfært sig um sjálfur með því að koma þangað og skoða sig um. Thomsens Magasin.“ „700 króna stórþjófnaður var framinn nýlega hjá kaupmanni G. Zoega. Það er engin gróðavon að slíkum skolla. Ef þið viljið veru- lega græða, þá komið þið um há- degisbilið inn um búðardyrnar og kaupið nauðsynjar ykkar hjá B.H. Bjarnason.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.