Úrval - 01.11.1970, Page 21

Úrval - 01.11.1970, Page 21
19 Bækur eftir Irv'cng Sto?ie hafa komið út í JfO miUjónum eintaka og verið þýdclar á Jfl tungumál. Varð heimsfrægur vegna forvitni sinnar EFTIR GUNNAR HARALDSEN. vÍx-vK-vk>Í<í|Í rving Stone er einn mest lesni bandaríski rithöfundurinn, sem nú er uppi og flest okkar, sem hafa lesið ein- hverjar af bókum hans, * * >y. NJ/ sy vt/ \T/ /I\ 7Í< /I\ /;\/4' * * * * munu skilja hvers vegna. Þessi ævi- söguhöfundur hefur einstakt lag á að halda athygli lesenda sinna, sem eru hreint ekki fáir og til þessa dags hafa bækur hans komið út í 40 milljónum eintaka og verið þýddar á 40 tungumál. Það er auðvitað engum vafa und- irorpið að Irving Stone er vel stæð- ur maður, en lífið hefur ekki alltaf verið honum neinn dans á rósum. Þegar hann var unglingur varð hann að létta undir með fjölskyldu sinni með því að vinna eftir skóla- tíma og fjár til að kosta sig í menntaskóla aflaði hann með því að leika á saxófón í hinum og þess- um danshljómsveitum. Að námi loknu tók hann til að skrifa. Fyrst reyndi hann fyrir sér sem leikritahöfundur. Framleiðsl- una gekk hann með milli leikhús- stjóra, en enginn vildi nýta neitt af henni. Lífsviðurværis aflaði hann svo með því að skrifa sykursætar smásögur fyrir tímarit. Irving Stone fæddist 14. júlí árið 1903 og var orðinn 31 árs gamall, þegar hann lagði þykkan og mik- inn handritabunka á borðið hjá heitkonu sinni, Jean Factor. Hún hafði aldrei áður augum litið bók- arhandrit og ennþá síður hafði hún nokkru sinni haft neina tilburði til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.