Úrval - 01.11.1970, Qupperneq 41

Úrval - 01.11.1970, Qupperneq 41
LIÐSFORINGINN SEM VARÐ EINVALDUR 39 miði byltingarmanna. En Naguib krafðist aukinna valda, en völd hans voru skert og sagði hann af sér formennskunni í febrúar 1954. Vinsældir Naguibs voru þó svo miklar, að hann var aftur settur í forsetaembættið í marzmánuði, en Nasser var skipaður forsætisráð- herra. Að tjaldabaki efldi Nasser áhrif sín til mikilla muna. Á nokkr- um mánuðum tókst honum að brjóta alla mótstöðu á bak aftur. Samvinna hans og Naguibs reynd- ist ekki möguleg. Naguib var settur í stofufangelsi í nóvember og Nass- er tók við forsetaembættinu. Hann var nú orðinn einráður, eins og hann hefði getað orðið strax í upp- hafi, ef hann hefði óskað þess. Hann hafði öll tögl og hagldir í sínum höndum, og hófst þar með valdafer- ill hans. Hann sat Badungráðstefnu hlut- lausu ríkjanna 1955 og átti mikinn þátt í mótun virkari og ákveðnari stefnu, sem þau tóku nú í alþjóða- málum. Samskiptin við Vesturveld- in og ísrael hraðversnuðu og banda- ríski utanríkisráðherrann, John Foster Dulles, tók til baka gefið loforð um lánveitingu til smíði As- wanstíflunnar. Nasser svaraði með því að þjóðnýta Súezskurð 26. júní 1956 og hélt því fram að reisa mætti Aswanstífluna fyrir þann hagnað, sem Egyptar mundu hafa af siglingum um Súezskurð. Frakk- ar og Bretar mótmæltu án árang- urs og bjuggu sig undir styrjöld, en Arabaríkin fylktu sér um Nass- er. 29. október gerðu ísraelsmenn innrás í Sinai, og Frakkar og Bret- ar lýstu því yfir, að þeir mundu skerast í leikinn, ef Egyptar og fsraelsmenn hörfuðu ekki burt með herlið sitt frá skurðinum. fsraels- menn gengu að þessum kostum, en Egyptar ekki. Bretar og Frakkar settu her á land í Port Said, en neyddust til að hörfa þaðan burt. Við tók friðargæzlulið Sameinuðu þjóðanna, en þar með höfðu yfirráð Egypta yfir Súezskurðinum verið viðurkennd. Nasser vann þarna mikinn siðferðilegan sigur og not- aði tækifærið til að gera upptækar brezkar og franskar eignir í Egypta- landi. Árið 1960 samdi Nasser síð- an við Rússa um lán til smíði As- wanstíflunnar. Nasser varð óumdeilanlegur leið- togi Arabaríkjanna og helzti for- ustumaður einingarhugsjóna Araba. Árið 1958 sameinaðist Sýrland Egyptalandi. Komið var á fót hinu svokallaða Arabíska sambandslýð- veldi og Jemen var seinna tengt því. Á miðju sumri 1958 var gerð bylting að undirlagi Nassers í írak, sem leiddi til þess að Feisal kon- ungur, Nuri as-Said og fleiri vaida- menn voru myrtir. Hussein Jórdan- íukonungur hélt því fram, að Nass- er reyndi að steypa sér af stóli; stjórnin í Líbanon sakaði áróðurs- menn Nassers um upptök að bylt- ingartilraun, sem gerð var í land- inu, og Bretar og Bandaríkjamenn sendu herlið til þessara landa, stjórnum þeirra til aðstoðar. Sjálf- ur neitaði Nasser að hafa staðið þarna að baki, og þegar kom fram á árið 1961 hafði sambúð Egypta við ráðamenn Líbanons og Jórdan- íu batnað svo mjög, að þeir skipt- ust á vináttuyfirlýsingum. Hussein
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.