Úrval - 01.11.1970, Side 58

Úrval - 01.11.1970, Side 58
56 ÚRVAL týnt einhverju. Loks kom vagn- stjórinn í síðustu eflirlitsferðina. Hann leit á mig með undrunarsvip og gelti: „Port Wash! Síðasti við- komustaður“! "Ég bretti hattbarðið niður, bretti síðan upp frakkakragann og lædd- ist niður úr lestinni í þeirri von, að allir ferðafélagar mínir hefðu þeg- ar lagt af stað heim í stationbílun- um sínum. Flestir voru reyndar farnir. En samt voru þó nokkrir enn eftir á stöðinni. Þeir höfðu safnazt saman umhverfis eina far- artæki mitt, undrandi á svip, og biðu þess bar að sjá, hvers konar náungi mundi brátt birtast. Ég tók á öllu, sem ég átti til þess að bæla niður skelfinguna, sem gagntók mig, og ákvað að halda beint á vígvöllinn og láta sem ekk- ert væri. É'g labbaði að því er virt- ist rólegum skrefum til krakkanna minna og rétti Christopher skjala- töskuna mína og alla pakkana ó- skön hirðuleysislega, eins og ekkert væri eðlilegra en að hann reyrði þá á bak asnanum. „Buenas tardes, mushachos, (..Gott kvöid, krakkar), sagði ég á spænsku. ,,Er Mamacita (mamma litla) búin að baka „enchilladas“ (mexíkanskar hveitikökur) í kvöld- matinn?“ Þessum börnum kom ekk- ert á óvart. Þau voru alltaf með á nótunum. Alison svaraði, þegar ég settist á bak hlöðnum asnanum: ,,Já, en hún sagði, að þú ættir að koma við í verzlun Harolds og kaupa kassa með 6 bjórflöskum“. f JÖTUNNI. Þ^ð snmaði mikið í desember og janúar þennan vetur. Það byrjaði snemma að snjóa, og það snjóaði lengi fram eftir vetri. Það mynd- uðust slíkir skaflar að smákrakk- ar, sem gengu upp eftir þröngu göngunum, sem ég hafði grafið á garðstígnum okkar, sáust alls ekki, fyrr en þau stóðu við eldhúsdyrn- ar. Við höfðum mikið gagn af Jack þennan tíma. Þeir Chris og Jon festu tvo stóra trékassa við sleða. Og ég bió til eins konar ækisás úr planka, svo að Jack gæti dregið þetta farartæki. Svo hringdu börn- in í nágrannana og buðust til þess að sækja matvörur í verzlanirnar fyrir þá. Og síðdegis dag hvern skokkaði asninn milli húsanna og verzlananna með hlaðinn sleða í eftirdragi. Við fórum snemma í göngu með Jack á aðfangadagskvöldið og kom- um honum svo fvrir í byrginu í bílskúrnum. Síðan náðum við í stórt balsamtré, sem við höfðum keypt, og settum það upp í einu horni dagstofunnar. Klukkan tíu um kvöldið var búið að skreyta það. Og svo fóru börnin að hátta. Við Jane tíndum vagnana og þrí- hjólin saman, lögðum þau til hlið- a'-, hreinsuðum til og opnuðlim síð- an flösku af léttu víni. Svo var dvra- biöllunni hringt, þegar klukkuna vantaði fimm mínútur í tólf. Hver í ósköpunum gat verið á ferli svona seint? Símsendill með skevti? Skuldheimtumaður? Jóla- sveinninn? Við opnuðum útidyrahurðina, og á dyraþrepunum stóð roskin kona með sjal yfir herðunum. Ég hafði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.