Úrval - 01.11.1970, Page 59

Úrval - 01.11.1970, Page 59
ASNINN SEM KOM ÖLLUM í GOTT SKAP 57 séð hana nokkr- um sinnum áður, því að hún hafði oft slegizt í hópinn á kvöldgöngusýning- unum. Öðru hverju hafði hún stungið að Jack gulrót eða epli og talað hljóðlega við hann á spænsku. Hún sagðist hafa bú- ið í Mexíkó fyrir mörgum árum og hefði þekkt marga asna þar. Við buðum henni að koma inn fyrir og fá sér í glas með okkur, en hún af- þakkaði boðið kurteislega. Hún sagðist bara hafa komið til þess að segja okkur, að um miðnætti á jóla- nótt krypu öll dýrin á kné í básum sínum til heiðurs nýfædda Jesú- barninu. Ég varð steinhissa við að heyra þessa tilkynningu. En svo kvað við hávaði, sem kom mér til þess að líta við. í stiganum að baki okkur stóð hópur þögulla barna með blik í augum og í náttfötum einum klæða, barna, sem áttu nú með réttu að vera sofandi. Gesturinn okkar steig af þrepinu út í snjóinn. Hún vafði sjalinu þétt- ar um höfuð sér og gaf okkur merki um að fylgja sér. „Komið þið“, sagði hún. „Þið skuluð bara sjá til“. Börnin þutu til þess að ná í jakka og stígvél og æddu síðan út á eftir konunni. Jane fór í asnakápuna sína og Christopher í úlpuna sína og skóhlífarnar. Svo rétti hann mér vasaljós. Við gengum hljóðlega út að bíl- skúrnum. Eg vissi ofur vel, að asn- inn lá venjulega endilangur á hlið- inni og hraut hástöfum. Ég kveikti á vasaljósinu. Jæja.... Jack lá reyndar á hnjánum .... Hann lá þarna á hnjánum í prýðilegum jólakorta- stíl með lokuð augu og eyrun lögð aftur með hálsinum. Konan sagði blíðlega við börn- in: „Sjáið þið bara. Asnarnir muna“. Að svo mæltu gekk hún brosandi burt. Það var útilokað, að börnin gætu sofnað núna. Og því settumst við inn í dagstofuna og lásum um fæð- ingu Jesú. Angela skrapp svo út til þess að gá að asnanum. Hún kom strax aftur og sagði: „Hann liggur endilangur á hliðinni.... hrjót- andi“. BETRI RAUÐUR EN DAUÐUR. f rauninni höfðum við aldrei ætl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.