Úrval - 01.11.1970, Page 62

Úrval - 01.11.1970, Page 62
60 það. Jim Harvey kom til okkar, morguninn eftir að við komum þangað. „Ég get ekki fundið asn- ann“, sagði hann. „Hann hefur ekki sézt í tvo daga“. Við fórum heim á búgarðinn hans og athuguðum girðinguna, en hún reyndist hvergi vera brotin. Svo tókum við eftir því, að hesturinn, hann Huckshaw, hafði alls ekki snert við hevinu sínu. Hann stóð bara á hlaðinu við hlöðuna og starði stöðugt í áttina til lítillar tjarnar, sem var við vegbrúnina skammt undan. Við gengum þangað niður eftir. Þar fundum við Jack. Hann hafði verið skotinn. Það var hrein- legt skot. Það hafði hitt í mark, beint á milli augnanna. Hann hafði ekki þurft að heyja neitt dauða- stríð. Að vísu hafði ég ekki litað Jack fyrir þetta veiðitímabil, en ég ef- ast um, að það hefði skipt nokkru máli. LJklega hefur þetta viljað þannig til, að hann hefur haldið niður að tjörninni um rökkur til þess að forða sér undan ásókn flugn anna. Og þar hefur hann orðið fórnardýr veiðilþjófs. Vejðiþjófur- inn hlýtur að hafa séð eyrun og ÚRVAL útlínur skrokksins, er hann beindi vasaljósi sínu að honum. Við grófum Jack á litlum hól við hliðina á tjörninni, mitt úti í þessu víðfeðma haglendi, sem vindurinn gnauðaði um, haglend- inu, sem við í fjölskyldunni og nán- ustu kunningjar okkar erum í svo nánum tengslum við. Hvað fjölskyldu okkar snerti, táknuðu endalok Jacks endalok viss tímabils. Hann hafði á einn eða annan hátt haft sterk áhrif á okk- ur öll. Þegar við lítum nú á ljós- myndirnar okkar, eigum við kannske svolítið erfitt með að gleyma tölulausu ermunum og ýmsu öðru ergelsi. En við minn- umst þó enn betur rymjandi hljóð- anna, sem hann gaf frá sér og bár- ust þvert yfir dalinn, og gönguferð- anna á kvöldin, er Brian svaf sætt í örmum Alison á baki Jacks. Yms- ar minningar um hann vekja upp gamla gremjutilfinningu vegna ým- issa óþæginda, sem hann skapaði okkur. En hinar minningarnar, ótal indælar minningar, eru svo óendan- lega sterkari. Þær ná yfirhöndinni. Við minnumst Jacks með innilegri hlýjukennd. Piparmey, sem var á því skeiði, þegar ómögulegt er að gizka á aldur- inn, var í járnbrautarlest, þegar hópur af bófum réðist á lestina. Tveir bófar komu inn í klefann. Annar var hár maður og fríður sýnum, hinn lágur og heldur ólögulegur. — Við ætlum að taka alla peninga af karlmönnunum, sagði sá há- vaxni, en kyssa konurnar. — Við látum konurnar alveg vera, áréttaði sá litli. — Haltu þér saman, gall þá í piparmeynni, hávaxni maðurinn stjórn- ar þessu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.