Úrval - 01.11.1970, Page 70

Úrval - 01.11.1970, Page 70
68 þessu hefur nægilega mikið farið úrskeiðis á þessu sviði vegna óskipu- legra framkvæmda. En þrátt fyrir það að vandamálið þarfnist brýnnar úrlausnar í heild, er víðfemni heild- ardæmisins svo gífurlegt, að engin leið er að framkvæma úttekt á því nema á mjög löngum tíma með miklum kostnaði. Þess vegna er ekki mælst til þess í þessari tillögu. í stað þess er lagt til að einstakar stærðargráður heildardæmisins séu ákvarðaðar, og kröftunum sé síðan einbeitt að þeim, sem taldar eru hafa mest gildi. Markmiðin með fram- kvæmd tillögunnar yrðu því eftir- farandi: ÚRVAL Tilviljanakenndar ástœður tjóna (dauða, slysa, fjártjóns). Mismunandi gagnráðstafanir (eðli ráðstöfunarinnar, kostnaður við hana og hugsanlegur hagnaður af henni, sem kemur fram í minna tjóni). Á ákveðnum sviðum heildarvand- ans verði könnuð og skilgreind reynsla og þekking aðildarlandanna; þeirra alþjóðlegu stofnana, sem á þessu sviði hafa starfað. Metið verði ástandið á þessum sérgreindu sviðum og gerðar verði viðeigandi tillögur um framkvæmd- ir á þeim. & Unga nýgifta konan hafði verið miður sin mánuðum saman. Slapp- leiki og ails konar tauigatruflun hafði þjáð hana og heimilislækninum hafði ekki tekizt að hjálpa henni, þrátt fyrir góðan vilja og ýmis meðul. — Nú skeði það að unga ikonan varð ófrísk og Það var eins og við manninn mælt; allir kvillar roknir út í veður og vind. — Hún gat ekki stillt sig um að segja nágrannakonunni, 7 barna móður frá Þessari reynslu sinn. —• Ö já, elskan mín, þetta er eins og ég hef alltaf sagt. Þessir bless- aðir læknar geta ekki nokkurn skapaðan hlut. Þeir ausa í mann pillum og alls konar mixtúrum, en ég skal segja Þér eins og er, að huggulegt heimilislegt dundur getur y.firleitt læknað alla kvensjúkdómia — á byrjunarstigi. Oftast er tungutrúr tiðindasmár. Islenzkur mcUsháttur. Kona fór upp í strætisvagn ásamt litlum dreng og borgaði bara eitt fargjaid. — Þér verðið að borga fyrir drenginn lika, frú, sagði vagnstjórinn. —• Hann er ekki r.ema þriggja ára, svaraði frúin. •— Hann litur út fyrir að véra sex, anzar bilstjórinn. —• En ég hef ekki verið gift á meira en fjögur ár, segir frúin og er nú imóður í henni. — Afsakið frú, en ég bað um fargjaldið, en ekki játnin-gu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.