Úrval - 01.11.1970, Qupperneq 90

Úrval - 01.11.1970, Qupperneq 90
88 ÚRVAL þótt þau hafi alls ekki brotið nokk- ur lög. Þrettán ára drengur, James* að nafni, frá héraðinu í kringum Sa- vannah í Gorgíufylki, var sendur á upptökuheimili fylkisins af dómara einum, og þar átti hann að bíða þess að fá vist í betrunarskóla. Hann hafði ekki framið neitt annað afbrot en það að skrópa oft í skólanum. Millard, 16 ára piltur, sem var gæddur miklum hæfileikum, var að móta brjóstmynd af Martin Luther King yngri, þegar ég hitti hann í fangelsi einu í Atlanta. Hann hafði verið settur í fangelsi, vegna þess eins, að hann hafði oft lent í rifrildi við fósturmóður sína. Hann hafði ekki brotið nein lög. Konan áleit bara, að hún gæti ekki lengur feng- ist við uppeldi mótþróagjarns ung- lings. f Suður-Karólínufylki hitti ég Peanuts (Baunir), óskaplega lítinn og pervisinn ungling, sem hefur reynzt hafa greindarvísitöluna 36 við greindarpróf og stendur á svip- uðu stigi andlega og þriggja ára barn. Þrátt fyrir þetta var hann lok- aður inn í betrunarskóla innan um forherta afbrotaunglinga, skóla, þar sem grimmdin og ruddaskapurinn minnti helzt á fangabúðir nazista. Tina var smávaxin 12 ára telpa. Ég rakst á hana í fangelsi í Yakima í Washingtonfylki. Þar var hún læst inni í fangaklefa. Hún hafði verið fangelsuð „í öryggisskyni" fyrir hana sjálfa, eftir að föðurbróðir hennar hafði beitt hana kynferði- *Raunverulegum nöfnum barn- anna hefur verið breytt í bók þess- ari og þeim gefin dulnefni í staðinn- legu ofbeldi. Gæzluvarðhaldsstöðin, sem Tina dvaldi á í Yakima, er hreinlegasta stofnun sinnar tegund- ar í Bandaríkjunum. Og samt er ekki hægt að segja annað en, að hún hafi verið hryllileg. Hún er sígilt dæmi um þær aðstæður, sem sér- fræðingar álíta, að skaði börn einna mest og orsaki jafnvel afbrot og glæpi, jafnvel á meðan það sé verið að vernda það fyrir glæpamönnum eða að það sé í rauninni verið að hjálpa börnunum, sem dvelja í slík- um stofnunum. í gæzluvarðhaldsstöðinni í Ya- kima dvöldu börnin að meðaltali 18 klukkustundir á sólarhring í ein- menningsklefum, á meðan þau biðu þess, að dómstólarnir kvæðu upp úrskurð í málum þeirra. Allan þennfln langa tíma hafa þau ekkert við að vera annað en að sitja bak við læstar dyr og lesa. Don Rolstad, forstöðumaður ung- lingadeildar Yakimahrepps, lýsir aðstæðum þessum á þann hátt, að þær séu „sorglegar“. En hann bætir því jaínframt við, að þær séu samt betri en áður fyrr. Nú orðið eru ekki geymd yngri börn en 12 ára á gæzluvar-ðhaldsstöðinni þar. Þar er um að ræða börn, sem eru vanrækt og munaðarlaus á einhvern hátt. Polstad hefur þessu við að bæta: „Fram til ársins 1967 voru smábörn læst hér inni, fjögurra, þriggia og allt niður í tveggja ára gömul.“ Ef til vill er sú staðreynd hneyksl- anlegust, að af um 1200 börnum, sem fangelsuð eru og lokuð inni í betr- unarstofnunum í Yakima árlega, reynast færri en 300 vera afbrota- börn sarnkvæmt úrskurði dómstóla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.