Úrval - 01.11.1970, Qupperneq 93

Úrval - 01.11.1970, Qupperneq 93
BÖRN í NAUÐUM STÖDD 91 og unglinga, þangað til dóm- stólarnir geta tekið ákvörðun í mál- um þeirra. í rauninni er frekar um að ræða barnafangelsi en upptöku- heimili, þótt slík viðkunnanlegri nafngift sé algeng. Þegar dómstól- arnir hafa tekið ákvörðun í máli barnsins eða unglingsins, er það eða hann sendur í hetrunarskólci (sem eru einnig kallaðir starfsþjálfunar- skólar, eða þá í sérskóla fyrir drengi eða stúlkur eða á opinber fylkis- dvalarheimili). Stundum er ung- lingurinn sendur á betrunarhœli. Yfirleitt er því þannig farið, að hin- ir eldri eru sendir á betrunarhæli, þ.e. frá 15 til 21 árs, þótt stundum sé sent þangað ungt fólk allt upp að þrítugsaldri. En í betrunarskólana eru á hinn bóginn sendir yngri ung- lingar og jafnvel börn allt niður í 7 ára aldur. Þessar stofnanir eru alls ekki all- ar með sama marki brenndar. Sum- ar þeirra eru ekki slæmar. í mörg- um þeirra er reynt að gera hið bezta fyrir börn og unglinga, þrátt fyrir ónógt starfslið og takmörkuð fjár- ráð. Og nokkrar þeirra gera jafnvel heilmikið gagn. En margar þeirra eru líka hryllilegri en orð fá lýst. Ég kom á hroðalegt upptökuheim- ili eða gæzluvarðhaldsstöð í Atlanta rétt hjá íþróttamiðstöð einni, sem kostað hafði 18 milljón dollara og nálægt risavöxnu hraðbrautaneti, sem kostaði hafði margar milljónir dollara. Húsið leit að vísu ekki sem verst út séð utan frá. Gæzluvarð- haldsstöð þessi er alltaf yfirfull. 191 barn var innibyrgt í byggingu þess- ari, þegar ég kom þangað. Húsið hafði verið byggt fyrir 144 börn og unglinga. Þar dveljast afbrotabörn, vanþroskuð og vangefin börn og einnig börn, sem heyra undir flokk- unina „vanræktir ómagar“, og er þar jafnvel um að ræða ungbörn, sem eru enn of ung til þess að ganga. Engar ráðstafanir eru gerðar til þess að stía í sundur drengjum, sem náð hafa 12 árá aldri. Því eru drengir og unglingar, sem hafa ver- ið vanræktir eða yfirgefnir af for- eldrum sínum, eða hefur jafnvel verið misþyrmt af þeim, samvistum við forherta unga afbrotamenn og jafnvel læstir inni í klefum hjá þeim. Reiðir unglingar rífa stöðugt allt og tæta á piltadeildinni og fremja alls konar skemmdarverk. Stundum virðast þeir jafnvel ráða lögum og lofum í stofnuninni. Einn drengur var stunginn á hol með tannbursta- skafti úr plasti, sem hafði verið breýtt í hárbeitt stunguvopn með því að nudda því við steinvegg. Það verða oft flóð á salernunum, af því að piltarnir troða salernispappír í salernisskálarnar eða hverju því öðru, sem þeir ná til. Herbergin voru upphaflega ætluð einu barni, en í þeim eru nú ætíð tvö börn. Börnin í efri koiunum sparka göt á loftin. Það er stöðugt verið að rífa öryggisnetin frá glugg- unum. Það eru aðeins tveir menn, sem sjá eiga um viðgerðir þarna, og þeir eru alltaf langt á eftir með öll sín viðgerðarstörf. Ég komst að því, að drengur eirin var innibyrgður í rúmlausum ein- angrunarklefa. (Þetta er allt of al- gengt víða hér í landi). í klefanum var megnasti óþefur af þvagi og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.