Úrval - 01.11.1970, Qupperneq 97

Úrval - 01.11.1970, Qupperneq 97
BÖRN í NAUÐUM STÖDD 95 ingum og barsmíð í Drengjaskóla Floridafylkis í Marianna. Hann lýs- ir því yfir, að honum hafi orðið illt af að horfa á þær aðfarir. „Farið var með ungan, dreng inn í autt, illa upplýst herbergi, þar sem hann var neyddur til þess að leggj- ast á mjótt flet. Og svo var hann laminn með þungri leðuról. Sá, sem lamdi hann með ólinni, hefur að minnsta kosti verið 6 fet og 3 þum- lungar á hæð og yfir 200 pund á þyngd. Barnið skalf og engdist sundur og saman, þar sem það lá á fletinu...“ í sumum stofnunum beita starfs- mennirnir ofbeldi, enda þótt yfirlýst stefna stofnunarinnar leyfi ekki lík- amsrefsingar. í Æskulýðsþjálfun- arstöðinni í Milledgeville í Georg- íufylki bað ég aðstoðarforstöðu- manninn um að hlusta á sögu, sem tveir af drengjunum þar höfðu að segja. Þeir sögðu, að vörður einn hefði lamið annan þeirra í ennið með skaftinu á lokuðum vasahníf, sem hann hefði falið í lófa sér. Þeir sögðu einnig, að hann gerði slíkt oft. Drengirnir höfðu verið læstir inni í einangrunarklefum, strax eftir að atburður þessi gerðist, svo að það var enginn möguleiki á því, að þeir hefðu getað borið saman ráð sín og soðið saman einhverja lyga- sögu. Þeir sögðu báðir nákvæmlega sömu sögu í öllum smáatriðum hvor um sig, og það var aðstoðarfor- stöðumaðurinn, sem lagði spurn- ingarnar fyrir þá. En samt virtist hann hafa miklu meiri áhuga á því að ávíta dreng- ina fyrir að segja mér frá þessum atburði og þessu ástandi en að kom- ast að sannleikanum í málinu. Þeg- ar ég gekk á hann og baðst skýr- ingar á þessari afstöðu hans, viður- kenndi hann, að hann gæti ekki tekið hart á þessu atferli starfs- mannsins, því að það væri orðið svo ofboðslega erfitt að fá fólk til slíkra starfa. Sálfræðingar, geðlæknar og aðrir, sem starfa á þessu sviði, segja, að hýðingar og barsmíðar þær, sem börnin og unglingarnir verði að þola, sé aðeins einn þáttur ofbeidis og þeirra þjáninga, sem þau megi þola í hinum opinberu stofnunum. Börn í betrunarskólum verða oft að þola það, að þau séu hædd mis- kunnarlaust og gerð að athlægi. Tilraunir til þess að svipta barnið einstaklingseinkennum sínum, sjálfum persónuleikanum, eru skil- yrðislaust mannskemmandi, en slík viðleitni er mjög algeng í þessum opinberu stofnunum. Sama er að segja um stöðuga og langa innilokun og einangrun í ein- angrunarklefum. En samt komst ég að því, að margir drengir og stúlk- ur eru læst inni í algerum einangr- unarklefum víða um land dögum og vikum og jafnvel mánuðum saman. Varð ég var við mörg hundruð slíkra tilfella. Forráðamenn hinna opinberu stofnana gleyma því líka alltof oft, að markmið þeirra á að vera að hjálpa börnum þeim, sem eru í nauðum stödd. Því er eins farið með hina opinberu embættismenn og starfsmenn þessara stofnana, að þeir verða „samdauna“ stofnununum ekki síður en þau börn og þeir unglingar, sem verða að dvelja þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.