Úrval - 01.11.1970, Page 107

Úrval - 01.11.1970, Page 107
BÖRN í NAUÐUM STÖDD 105 izt. Félagsráðgjafar starfa í tengsl- um við búðir þessar. Þeir hafa tengsl við foreldra drengjanna eftir þörfum. Einnig starfar dvalarheim- ili í Dallas í tengslum við búðirnar. Það rúmar átta drengi í einu. Það er ætlað þeim drengjum, sem þarfnast frekari hjálpar, eftir að þeir koma úr búðunum, og dvelja þeir á þessu dvalarheimili, áður en þeir halda heim til sín. Litlar betrunarstofnanir hafa ýmsa kosti, þegar þær eru reknar af fólki, er lítur á starfið sem köllun, fólki, sem stefnir alltaf að vissu marki í öllu sínu starfi. Slíkar stofnanir geta náð til nauðstaddra barna nógu snemma, þ.e. áður en þau hafa orðið fyrir því áfalli að vera handtekin sett í fangelsi eða dregin fyrir dóm- stólana. Litlar betrunarstofnanir geta veitt hverju barni einstaklings- bundna hjálp, svo framariega sem þær hafa góðu starfsfólki á að skipa. Sem dæmi mætti nefna pilt einn, Don að nafni. Hann hafði verið settur í betrunarskóla samtais þrisvar sinnum, áður en honum var komið fyrir á Walter Criswell- dvalarheimilinu. Það er smátt í sniðum og er í borginni Tallahassee í Floridafylki. Hann minnist þess, að í betrunarskólanum var hann bara .,númer“, en ekki manneskja. Nú hefur allt viðhorf hans Hka ger- breytzt. „Fólkið hérna talar við mann,“ segir hann. „Hér er fólk, sem lætur sér ekki standa á sama um mann. Maður getur treyst því. Ég komst að því, að ef ég breyti um hegðun, þá breytist það líka í viðmóti við mig.“ Piltur einn, sem dvelur í litlum betrunarbúðum nálægt Ithaca í New Yorkfylki, hafði þetta áð segja: „Hárna krefst istarfsfólkið mikils af manni. Það kemur fram við mann eins og raunverulegan mann. Ef það kæmi fram við okkur eins og smábörn, þá mundum við hegða okkur eins og smábörn." Þessar starfsaðferðir, sem byggj- ast á smáhópum, borga sig jafnvel í stóru stofnununum. í starfsþjálf- unarskc<La einum í Red Wing í Minnesotafylki, sem var jafnframt betrunarskóii, var mikið um upp- reisnir og strok haustið 1968. Þá var piltunum skipt í smáhópa. Voru tíu piltar í hverjum, og hver piltur í hópnum var gerður ábyrgur fyrir öllum hinum piltunum. Innan sjö mánaða hafði náðst stórkostlegur árangur af þessari aðferð og öðrum, sem beitt er í litlum betrunarstofn- unum. ..Ég hef aldrei séð neitt þessu iíkt,“ segir starfsmaður einn, sem hafði starfað þar lengi. „Áður áleit ég alltaf, að eina leiðin til þess að ráða við þessa pilta væri að lemja þá og berja, þ.e. að beita valdi til þess að neyða þá til réttrar hegðun- ar. Ég hafði alltaf stöðugt auga með þeim hverja mínútu. Nú fara þeir út og slá grasflatirnar, án þess að nokkur hafi eftirlit með þeim. Við höfum jafnvel lofað piltunum að saga iárnrimlana úr gluggunum." ÞESSI GRIMMILEGI HARMLEIKUR I þessari löngu rannsóknarferð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.