Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 109

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 109
BORN I NAUÐUM STÖDD drengi, 9—16 ára gamla, sem van- ræktir hafa verið á ýmsan hátt af fjölskyldum sínum og forráðamönn- um. Þriðja byggingin er svo fyrir afbrotapilta á aldrinum 14—16 ára. Oaklandbúðirnar eru í landareign gsmals óðals. Þar er um að ræða tvö heimili. Annað er fyrir 20 drengi og ber nafnið Drengjabúgarðurinn, en hinn tekur 18 stúlkur og heitir Stúiknabúgarðurinn. Mörg barn- anna dvelja þar í tvö ár eða jafnvel lengur. Börnin sækja skóla í bænum Ox- ford, sem er nálægt búðum þessum. Fara þau á milli í langferðabíl. Þau n:óta ekki aðeins sams konar styrks og að miklu leyti sama frelsis og fiest börn nióta á sínum eigin heim- ilium, heldur bjóða þau einnig heim vinum úr byggðunum i kring, bæði í afmælisveizlur og aðrar veizlur, í sund og göngu.ferðir eða bara til þess að dvelja þar um nætursakir. Þau fara út að skemmta sér með börnum og unglingum úr bæ:ar- s^ólanum og taka þátt í alls konar félagsstörfum skólans. Þar að auki eyða 500—600 börn og unglingar í hreppnum, sem búa flest við lélegar aðstæður eða eru van- rækt, tveim vikum í búðum við lít- ið vatn, sem tilheyrir landareign Oaklandbúðanna. Þar er einnig um að ræða sumerdvalarbúðir fyrir fíölskyldur. Þangað geta mæður, sem eru á opinberu framfæri eða eru illa stæðar á ýmsan hátt, komið með börn sín og dvalið þar í tvær vikur. Þar er mæðrunum kennd meðferð barna og uppeldi og ýmis- legt um góða siði og heilbrigt líf- erni, á meðan börnin leika sér og 107 læra með hjálp vandlega valinna ráðgjafa. Þær taka þátt í sameigin- legum umræðum og losna við stöð- ugar áhyggjur hins daglega lífs í nokkra daga. Hjálparstarf Oaklandshrepps er sérstaklega athyglisvert af þeim sökum, að þar er um að ræða ýmiss konar aðrar leiðir til hjálpar en vist á betrunarskóla. Þar að auki beið hreppsfélagið ekki eftir ríkis- eða fylkisstyrk. Það sannaði, að þjó'ð- felag hins frjálsa framtaks getur látið sig hinn einstaka þjóðfélags- borgara einhverju máli skipta sem manneskju. Enda þótt starfsemin í Oakland- hreppi og árangur hennar sé mjög uppörvandi, þá er það staðreynd, að ekkert hreppa- eða bæjarfélag í Bandaríkjunum gerir nóg í þessu efni. Flest þeirra veita í rauninni ails enga hjálp, eins og ég hef þeg- ar bent á, heldur skaða og e.yði- legg;a börn og unglinga og stuðla að auknum afbrotum og glæpum vegna afskiptaleysis, fáfræði og vanrækslu. Það er nauðsynlegt fyrir okkur að viðurkenna það, að aðeins lítill hluti barna og unglinga, sem bak við járnrimlana dvelja, hefur framið alvarlegt afbrot eða glæpi. Auðvit- að verður að vernda þjóðfélagið og borgara þess gegn þeim, sem fremja alvarlega glæpi. En því á að með- höndla þúsundir saklausra barna og unglinga sem forherta glæpamenn, barna og unglinga, sem eru hrædd og vita ekki sitt rjúkandi ráð, barna og unglinga, sem öllum virðist standa á sama um?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.