Úrval - 01.11.1970, Side 117

Úrval - 01.11.1970, Side 117
115 Framleiðsla á wlúsky er bæði langvarandi og flókin og stór í sniðum hjá Johnnie Walker. Enn í fullu fjöri * * * ■A< H * * * •>ií * i n kunna mynd af Johnnie Walker stikar stórum um heiminn í dag. Þetta þekkta vörumerki var teiknað af Tom Browne árið 1908, að til- hlutan Sir Alexander Walker, sem var sonarsonur stofnanda John Walker & Sons Ltd. Allir kannast við rauða jakkann, hálsklútinn, einglyrnið og hið ákveðna göngu- lag. Hann er fulltrúi Skotlands í mörgum löndum, sem fullvissar menn um, að hinar gullnu veigar veita enn gleðistundir á vinafund- um. Sá litli lækur, sem fyrir 148 árum hóf ferð sína, er nú orðinn að stóru fljóti, sem, eins og Johnnie Walker sjálfur, er í fullu fjöri í dag. John Walker & Sons er ekki að- eins fyrirtæki, sem gengur vel, heldur hefur það stækkað ört. Til þess að geta fullnægt hinni mjög svo vaxandi eftirspurn, þá hefur félagið á seinustu árum aukið mikið afkastagetu sína með byggingu á stærra húsnæði með nýjum og full- komnum vélum og tækjum. (Þess- um nýbyggingum skulum við nú kynnast svolítið). Stofnandi fyrirtækisins var John Walker, sem var af bændafólki kominn úr Ayr-sýslu í Skotlandi. Árið 1820 stofnaði hann litla verzl- un í borginni Kilmarnok, og frá þessari litlu verzlun hefur vaxið það fyrirtæki, sem hefur selt meira skozkt whisky, en nokkuð annað meiri háttar fyrirtæki í Ayr-sýslu, og er það með útflutningi sínum eitt stærsta gjaldeyrisskapandi fyr- irtæki landsins. Kilmarnock hefur alltaf verið heimabær John Walker. Fyrst voru þeir til húsa í Strandgötu og Croft- götu, en fljótlega varð of þröngt þar vegna aukinnar eftirspurnar. Stærra athafnasvæði var fengið í Hillstræti, og 1956 voru þar byggð hús fyrir blöndun, átöppun, tunnu- gerð, svo og mikið vörugeymslu- hús. Þessar framkvæmdir juku af- kastagetu fyrirtækisins um 400%. En ekki voru liðin nema sex ár, þegar þetta nýja athafnasvæði í Hillstræti var orðið of lítið, og nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.