Úrval - 01.12.1973, Side 30

Úrval - 01.12.1973, Side 30
28 ÚRVAL lendingi, sem á ekki slíkri tillit- semi að venjast. Undir stormasömu Tsugaru-sund- inu, sem aðskilur Honsu, stærstu eyju Japans og Hokkaido-eyju, er fjölmennur hópur manna að grafa jarðgöng í gegnum einhvern erfið- asta klettajarðveg veraldar, hin rúmlega 50 km löngu Seikan-jarð- göng, lengstu jarðgöng veraldar. Árið 1979 munu járnbrautir JNR geysast undir hafsbotni og stytta hina 16% klukkustunda ferjujárn- brautarleið frá Tokyo til Sapporo, aðalborgar Hokkaido, niður í minna en sex klukkustundir. í tæknirann- sóknarstöð JNR, nærri Tokyo, stýr- ir verkfræðingur fílabeinshvítum og rauðum járnbrautarvagni eftir tilraunateinum. Segulmögnuð orka heldur dropalöguðum framtíðar- legum vagninum 10 sm fyrir ofan teinana. Kringum árið 1985 ættu slíkar, því sem næst hljóðlausar, drauma- járnbrautarlestir að vera komnar í gagnið, á um 500 km hraða á klukkustund. Edwin O Reichauer fyrrverandi ambassador Bandaríkjanna í Japan hefur kallað JNR „annríkustu og kannski nákvæmustu járnbraut veraldar", það yrði allavega erfitt að keppa við þá um titilinn. Á síð- astliðnum 10 árum hefur hið fræga hraðlestar-járnbrautarnet, sem ver ið er að fullkomna víðs vegar í Japan, Seikan-jarðgöngin og núna ,,flot-járnbrautin“, skipað Japan í fararbrodd járnbrautartækninnar. „Ef járnbrautir verða áfram ein af aðalsamgönguæðum næstu aldar, sem ég trúi að verði, mun það verða vegna brautryðjendastarfs Japana á áratugnum 1960—70 að þakka,“ segir John Lewett aðalrit- stjóri International Railway Jour- nal. Það kemur engum á óvart, að Japan er sennilega mesta járn- brautarþjóð veraldar. Árlega fer hver Japani að meðaltali 170 ferð- ir með járnbraut. Á hverjum degi fara járnbrautir Japans samanlagt, sem svarar 80 sinnum umhverfis jörðina. Á sumum svæðum eru 700 ferðir farnar daglega, nærri þrisv- ar sinnum meðaltal annarra staða í heiminum. Þrátt fvrir svo gífur- lega notkun, eru járnbrautirnar reknar með tapi. JNR, sem hélt upp á 100 ára afmæli sitt á síðastliðnu ári, hefur nú safnað halla að upp- hæð 252 milliarða kr. Einhverjar þjóðir mundu telja slíkan halla óbærilegan og lýsa járnbrautirnar gjaldþrota. Japanir, á hinn bóginn, telja sig ekki eiga neina völ, ef þeir ætla að halda gangandi hinni miklu þjóðarframleiðslu. „Járn- brautirnar eru iafnt hagsýslutæki sem flutningakerfi,“ segir forsæt- isráðherra þeirra. Kakuei Tanaka. „Þær eru ómissandi forsenda til staðsetningar iðnaðarins og til dreifingar íbúanna frá yfirfullum fcorgum okkar.“ Loftárásir lögðu járnbrautakerfi Japans í rúst á árum seinni heims- styrjaldarinnar. Snemma á ára- tugnum 1950—60 tókst þeim að nýju að halda uppi nærri fullnæ>ii- andi þjónustu víðast hvar í landinu. Á leiðinni Tokyo—Osaka fhinni svokölluðu Tokaido-línu), þar sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.