Úrval - 01.12.1973, Page 32

Úrval - 01.12.1973, Page 32
30 ÚRVAL jarðlagi, sem þekkt er undir nafn- inu „harði græni kletturinn . Jarð fræðingar JRCPC héldu því fram, að jafnvel þótt sundið breytti sér, væru stórvægileg hrun í þessu jarð lagi mjög ólíkleg. ,,í miklum jarð- skjálfta yrðu jarðgöngin kannski öruggasti staðurinn," segir Shiro Ishida jarðfræðingur Kyoto-há- skólans. 63.8 milljarða Seikan-áætlunin hófst árið 1971, ekki ein jarðgöng, heldur þrjú — stjórnunargöng (sem fyrst var hafin bygging á, en síðar mun notuð til framræslu), þjón- ustugöng (fyrir framræslu, loftræst ingu, rafkerfi og tækjageymslu) og aðalgöngin. Þegar þessu verður lok- ið, mun öll samstæðan, með hliðar- göngum, verða um 160 km löng, 90 m undir sjávarbotni. En Seikan-göngin munu aðeins leysa eitt af samgönguvandamálum Japans. Tölvurannsóknir á mann- fjölgun og fjölda verksmiðja á To- kyo—Osaka svæðinu sýndu, að jafnvel Tokaido-hraðlestirnar mundu ekki geta annað hinum gífurlegu samgöngum svæðisins. „Um það bil % af 107 milljón íbú- um okkar og 70% af verksmiðjum eru á þessu svæði Japans,“ útskýr- ir Yoshihiro Kyotani varafram- kvæmdastjóri tæknideildar JNR. „Við höfum reiknað út, að um 1985 verða jafnvel hraðlestirnar yfir- fullar, verði ekki eitthvað að gert.“ HJÓLIN KVÖDD Hvað er hægt að gera? Annað hraðlesta-net var augljós lausn. En Japanir voru í vaxandi mæli farn- ir að gera sér grein fyrir náttúru- spjöllunum, sem unnin voru í nafni framleiðsluaukningar og hávaði hraðlestanna — sums staðar jafn- mikill og lágfleygar flugvélar — útilokuðu byggingu annars hrað- lestakerfis. Hraðskreiðustu járn- brautir nútímans dugðu ekki held- ur, jafnvel endurbættar gerðir, urðu samkvæmt rannsóknum, of hægfara. Rannsóknir leiddu í ljós, að svo lengi sem hjól yrðu notuð undir járnbrautavagna, mundi hraði þeirra takmarkast við rúm- lega 300 km á klukkustund. Yfir þeim hraða leitast hjólalest við að renna stjórnlaust til. Smátt og smátt urðu sérfræðing- ar JNR sannfærðir um, að mikil- vægt skref í sögu járnbrautanna, yrði að taka — afnám hjólanna. Ein leið í þessa át.t var að byggja „hover járnbraut“ (vagna er svifu á loftpúðum), en vélarnar og hverflarnir, sem nauðsynlegir voru til að knýja slíka braut, mundu jafnvel verða enn háværari en hraðlestirnar. Enn alvarlegra var þó fjallalandslag Japans, þar sem lestir þurfa að fara í gegnum sam- tals 1400 km af jarðgöngum. f mörgum þessara gangna mundi ein faldlega ekki vera nægilegt loft til að fæða „hover-járnbraut“. Aðeins ein leið, til að lyfta lestunum var eftir, leið sem margir verkfræð- ingar höfðu velt fyrir sér fræði- lega, en ekki þorað að reyna í framkvæmd. Eins og flest skólabörn vita, hrinda sampóla segulstál frá sér. Gerum ráð fyrir að hleypt væri, við skulum 'segja, jákvæðum straum á járnbrautarteina og vagn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.