Úrval - 01.11.1975, Qupperneq 9

Úrval - 01.11.1975, Qupperneq 9
7 OFANJARÐAR OG NEÐAN í TÓKÍÓ svifbrautir sem liggja í allar áttir. Pær eru yfir 90 kílómetra langar og mynd- ast hvergi gatnamót. Sums staðar sker- ast þrjár eða fjórar svifbrautir en þá eru þær hver uppi yfir annarri. Ann- ars staðar tengjast þær með flóknum slaufum. Sanngjarn vegatollur, sem 180 millj- ón bílar greiða árlega, hefur jafnað stofnkostnaðinn fyrr en ætlað var. Ic- hihashi spáir því, að sá dagur komi brátt, þegar allur kostnaður hafi ver- ið endurgreiddur. Meðan borgarstjórnin í Tókíó hefur verið að byggja þessi þriggja hæða borg- arhverfi, hefur hún lært lexíu, sem aðrar þéttbýlar borgir ættu að láta sér að kenningu verða: sérhver ný bvgg- ing á að nýta landrýmið eins vel og nokkur kostur er. Þannig mælir reglu- gerð í Tókíó nú svo fyrir, að sérhver bygging, sem reist er, skuli að minnsta kosti hafa 500% stærri gólfflöt en lóðin mælist. Yamada segir, að menn hafi. hlegið að sér fyrir 15 árum og talið sig óraun- sæjan draumóramann — framkvæmd- irnar, sem ég hafi verið að skoða, séu samkvæmt því verk loftkastalasmiðs. Ibúðarfélagi minn kennir ensku í menntaskóla og í lok hverrar annar er hún dauðuppgefin. I skólalok í vor, þegar nótt og dagur hafði verið lagður saman til að fara yfir einkunnir og reikna út próf, kom hún reikul í spori inn í íbúðina okkar, fleygði sér niður í stól og sagði með dapur- legt blik í augum: „Góðar fréttir í dag, ég hef komist yfir öll atriðin sem ég skráði á listann mér til minnis." „Stórfínt!“ hrópaði ég. „Slæmu fréttirnar. Það var listi gærdagsins." P.H. Lögreglubílarnir í Newark í Kaliforníu voru farnir að verða rykugir og þarfnast þvottar. Morgun nokkurn, þegar ég var á leið til vinnu, fór einn fram úr mér á talsverðri ferð en hafði ekki sírenurnar á. Kílómetra seinna sá ég hvers vegna hann hafði verið að flýta sér. Bílstjóri hafði ekið á og brotið vatnshana svo vatnið gusaðist marga metra upp í loftið. Á meðan ég virti þetta fyrir mér renndi lögreglubíllinn sér undir bun- una og stansaði þar. Ég velti fyrir mér hvernig lögregluþjónninn ætlaði að komast klakklaust út úr bílnum, en hann reyndi það ekki. Hann sat þarna kyrr um stund, með gluggana vel lokaða og svo, eftir að hafa fengið frían bílþvott, keyrði hann undan bununni, kom sér á þurrt og hélt áfram eftirlitsferðinni. W.E.C.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.