Úrval - 01.11.1975, Side 22

Úrval - 01.11.1975, Side 22
ÚRVAL 20 fara á sviði eðlisfræði og geislalíffræði. Geislalækningar hafa það fram yfir skurðlækningar, að hinir orkumiklu geislar geta komist fyrir sjúkdóminn á stöðum, þar sem hnífur skurðlækn- isins nær ekki og er í fjórða hverju tilfelli eina lækningavon sjúklingsins. En samt er aðferðin takmörkuð að sumu leyti. Geislarnir hafa ekki aðeins áhrif á veika vefinn, heldur einnig þann heilbrigða, einkum á blóðkorn- in og merginn. Geislalíffræðingar eiga tvö verkefni fyrir höndum: Peir þurfa að gera geislana áhrifaríkari, en jafn- framt minnka áhrif þeirra á hina hraustu hluta líkamans. Pað eru ekki eingöngu geislalækn- ingarnar, sem eru komnar undir lausn þessa verkefnis, heldur einnig þriðja læknisaðferðin, sem er jafnframt sú yngsta. Fyrir aldarfjórðungi hefðu líklega fáir læknar trúað því, að hægt væri að berjast gegn krabbameini með lvfj- um og sprautum. Nú hafa krabba- meinssérfræðingar yfir að ráða 60 lyfja- tegundum, sem hafa áhrif á illkynja æxli. 1 Sovétríkjunum hafa verið fund- in upp lyfin dópan, sarkolizin, olivo- minstin og ftorofúr. Sovéskir læknar nota lyfið rúbómitsan með góðum ár- angri. Pað hefur ekki aðeins gefið konum lífið, heldur einnig varðveitt möguleika þeirra á að eignast börn. Pað eru ekki eingöngu sérfræðingar á krabbameinsstofnunum, sem vinna að uppfinningu nýrra áhrifaríkra lyfja, heldur einnig sérfræðingar á ýmsum rannsóknastofum, sem starfa innan Læknavísindaakademíu Sovétríkjanna. Krabbameinsrannsóknir fara fram í 20 krabbameinsleitarstöðvum, skurðlækna- stofnunum á sviði efnafræði, lífeðlis- fræði, lífefnafræði, veirufræði o. fl. Pað verður sennilega aldrei fundið upp eitt allsherjarlyf gegn krabba- meini. Krabbamein er safnheiti, sem felur í sér nokkrar tegundir sjúkdóms. Hver tegund þarfnast sérstaks l.yfs. Hvaða aðferð verður notuð á morg- un? Pví geta hvorki sovéskir né aðrir krabbameinssérfræðingar svarað. Peir vonast til þess, að fundin verði upp ný efni, sem hafa áhrif á æxli, sterkari en þau lyf, sem til eru. Sov- éskir vísindamenn rannsaka með góð- um árangri áhrif laser-geisla á lílcama sjúklingsins við lágt og hátt hitastig. Sé litið raunhæft á málin er ljóst, að skurðlækningarnar verða enn um langan aldur aðalaðferðin. Pær hafa gefið mjög góða raun. Komist hefur verið fyrir krabbamein í brjósti, maga og legi, sem meðhöndluð hafa verið á frumstigi. Pví miður ráða nútímavísindi ekki yfir einföldum og öruggum aðferðum til að segja fyrir um krabbamein á frumstigi, þó að vísindamenn hafi unnið að rannsóknum á því sviði í áratug. í veikindatilfelli snúa sovéskir sjúkl- ingar sér hver til sinnar heilsuvernd- arstöðvar. Verkefni læknanna þar er að fylgjast með sjúklingnum og at- huga, hvort nokkrar breytingar í átt til krabbameins hafi átt sér stað og skiptir þá ekki máli, hvort sjúkling-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.