Úrval - 01.11.1975, Qupperneq 30

Úrval - 01.11.1975, Qupperneq 30
28 ÚRVAL HIÐ TRAUSTA BJARG. Múham- eð var vantrúaður á kraftaverk, og hann setti ofan í við þá, sem leituðu þeirra. Samt hafa honum verið eign- uð nokkur kraftaverk. En sagan um Múhameð og fjallið er reyndar um fakír einn, sem bar sama nafn og bjó í Tyrklandi, nokkrum öldum eftir að spámaðurinn var uppi. Hann tilkynnti eitt sinn í gamni, að næsta dag ætl- aði hann að láta nærliggjandi fjall koma til sín. Þegar fjallið neitaði þessu boði, yppti hann öxlum og sagði: „Jæja, þá fer ég til fjallsins.“ í öllum hinum hefðbundnu arf- sögnum birtist Múhameð sem góður og dyggðugur maður. Hann boðaði, að veita skyldi þrælum frelsi, að feð- ur skyldu ekki deyða óvelkomin mey- börn, að þeir, sem kúgaðir væru af þjóðfélaginu, skyldu erfa jörðina, að friður væri betri en stríð og að rétt- lætið mundi ganga með sigur af hólmi. Þar eð hann vonaði, að sá dagur mundi upp renna, þegar allir þeir, sem ættu sameiginlega trú á guð, myndu Iifa saman í friði, bauð hann sendinefnd kristinna manna velkomna með þess- um orðum: „Haldið guðsþjónustu ykk- ar í bænahúsi okkar. Það er staður, sem hefur verið helgaður guði.“ Til þess að verða áhangandi Islams- trúar, verður að játast undir eftirfar- andi fimm boðorð: 1. „Áhan'gandi Islamstrúar verður að viðurkenna, að „það sé enginn guð til nema Guð, og að Múhameð sé spá- maður Hans.“ Sú játning táknar ekki, að Múhameð hafi verið eini spámað- ur Guðs. Spámenn gyðinga og hinn kristni spámaður Jesús eru einnig við- urkenndir, en Múhameð var „innsigli spámannsins," sem færði mönnunum hinsta boðskap Guðs. Umboð hans fel- ur í sér og kemur í stað umboða allra hinna spámannanna. 2. Áhangandi Islamstrúar verður að biðjast fyrir á hefðbundinn hátt fimm sinnum á dag, í dögun, um hádegi, síðdegis, eftir sólarlag og að næturlagi, helst meðal safnaðarins. Allir þeir, sem heimsótt hafa lönd þau, þar sem menn játa Islamstrú, votta, að eina furðulegustu sýn á sviði gervallra trú- arbragða heims geti að líta, þegar hundruð manna standa þétt saman í rökkvuðu bænahúsi, hneigja sig síðan djúpt og leggjast á kné, beygja höfuð sín í duftið og gæta þess, að þeir snúi um leið í áttina til Mekka. Það er í slíkri bæn, sem bræðralag Islams hefur fæðst. 3. Áhangandi Islamstrúar verður að láta af hendi rakna 2Vi% af brúttó- eignum sínum (ekki tekjum) til góð- gerðarstarfsemi á ári hverju. Þessi meginregla er mjög mikilvæg fyrir hin ýmsu þjóðfélög, því að hún réttlætir nútímaskatta, sem notast til félags- legrar velferðar þegnanna. 4. Áhangandi Islamstrúar verður að fasta frá sólarupprás til sólarlags í einn tunglmánuð á ári hverju. Skömmu fyr- ir dögun etur hann sinn síðasta bita af fastri fæðu og drekkur sinn síðasta bolla af vatni. Og gervallan daginn verður hinn sanni áhangandi Islams- trúar að neita mat og drykk, hversu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.