Úrval - 01.11.1975, Side 48

Úrval - 01.11.1975, Side 48
46 ÚRVAL um Dónár til landamæra Kína nú- tímans. Þeir drukku úr bikurum, sem gerðir voru úr höfuðkúpum óvina þeirra. Þegar foringjar þeirra dóu, reistu þeir þeim risavaxna hauga og grófu með þeim fjölmarga liðsmenn þeirra, hesta og hjákonur------og einnig ýmsa af fegurstu gullmunum veraldar. Skýþar voru auðugir að gulli frá Altaifjöllum Síberíu, korni frá sléttum Úkraínu og lausnargjöldum og gjöfum ferðalanga, sem fóru um yfir- ráðasvæði þeirra. Þeir fengu bæði inn- lenda og gríska listamenn til þess að sníða þá stórfenglegu gripi, sem nú eru til sýnis. Hoving segir meðal ann- ars þetta um Skýþa og list þeirra: „Þrátt fyrir það ógnvænlega orð, sem hefur farið af hinum fornu Skýþum, er það lýðum ljóst, að þeir voru gædd- ir geysilega næmum listasmekk." ☆ Konan mín var farin í annan bæ til að hjálpa veikri frænku sinni. Ég fór því sjálfur í kjörbúðina til að endurnýja dvínandi matarbirgðir heimilisins. í fjarveru konu minnar, sem er mikil heilsuræktarkona, hlóð ég alls hugar glaður körfuvagninn minn fullan af forboðnum ávöxtum, eins og eggjum, smjöri, súkkulaðikexi og lifrarkæfu. Ég var að bíða eftir að það kæmi að mér við kassann, þegar tvær nágrannakonur mínar komu inn í verslunina. Þær brostu kurteislega, litu á körfuna mína og fóru að tína eitt og annað upp úr henni, sem ég hafði hlakkað til að njóta heima. Ég starði orðlaus á þær, þar til annarri konunni fannst að ég ætti sennilega rétt á skýringu, svo hún sagði: „Við konurnar í húsaröðinni lofuðum konunni þinni því að ef við sæjum þig hérna í versluninni, myndum við vinsa úr hjá þér allar vörur, sem væru hitaeiningaríkar." D.G. Ég hafði lesið með mikilli ánægju bók um Kennebunkport í Maine, svo að á síðasta ári stansaði ég þar í sumarleyfinu mínu. Ég spurði marga borgarbúa, hvort þeir þekktu bókina. Þeir höfðu heyrt um hana, en enginn hafði lesið hana. Hneykslaður á því hvers vegna fólk Iæsi ekki bók um sína eigin borg, úr því að þeir vissu að hún var til, spurði ég veðurbarinn gamlan mann, af hverju þeir gerðu það ekki. Með óhrekjanlegri rökfærslu og kyrrlæti mainebúans svaraði hann: „Við þurf- um þess ekki ■—• við búum hér.“ O.K.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.