Úrval - 01.11.1975, Síða 67

Úrval - 01.11.1975, Síða 67
NIXON: TRÚNAÐARBROT Hvíta húsið var sífellt að heimta meiri upplýsingar um áform demó- krata. Bob Haldeman hafði afhent John Dean ábyrgðina á njósnum á vegum kosningabaráttunnar í heild. Svo margt var í gangi, meðal annars njósnir um kosningabaráttu Humph- reys og Muskies og „saurugar brell- ur“ sérstaks njósnara Hvíta hússins, Donalds Segrettis, og með svo ótraust- um tengslum, að sérhver hæfur fram- kvæmdastjóri hefði orðið æfur yfir. Ennfremur vissi John Dean ekkert um stjórnmálin, og hann hafði aldrei starf- að í kosningabaráttu fyrr. Pví var það í desember 1971, algerlega óvitandi um afleiðingarnar, að Dean stakk upp á Gordon Liddy við Jeb Magruder sem njósnastjóra CREEP. í för með Liddy slóst brátt hinn hugmyndaríki félagi hans úr flokki „pípulagninga- mannanna“, E. Howard Hunt. Skrifstofa dómsmálaráðherra er ein- hver hin mikilfenglegasta af skrifstof- um ráðherra, með keisaralegri bið- stofu. Á framhlið byggingarinnar, þar sem skrifstofan er, er letrað „Engin frjáls ríkisstjórn getur komist af, hafi hún ekki grundvöll í veldi laganna“. Parna var það, klukkan fjögur síð- degis hinn 27. janúar 1972, að mættir voru þeir Jeb Magruder, John Dean og G. Gordon Liddy til að fara með John Mitchell dómsmálaráðherra yfir ráðagerðir um njósnir og upplýsinga- söfnun í kosningabaráttunni. Ráðherr- ann hafði fengið yfirstjórn kosninga- baráttunnar, og hann sagði brátt af sér 65 embætti til að stjórna baráttunefndinni CREEP. Liddy hóf að breiða út uppdrætti á trönur. Hann var einkennilegur mað- ur, sem hafði einu sinni sýnt hæfi- leika sína til að þola sársauka með því að halda hendinni yfir eldi og brenna hana. Misskilin föðurlandsást hans olli því, að hann sá óvini alls staðar, kommúnista, undirróðursmenn, frjáls- lynda, stúdenta eða upphlaupsmenn. ITann hafði gert yfirlit yfir njósnir CREEP og samið áætlun, sem hefði kostað milljón dollara (yfir 160 millj- ónir króna á núverandi gengi). Nú gerði hann grein fyrir ráðagerðinni. Hlera skyldi aðalstöðvar demókrata í Washington, ræna róttækum upp- hlaupsmönnum, sem grunur félli á á flokksþingi repúblikana og blekkja til stuðnings fulltrúa á flokksþingi demó- krata með því að ginna þá um borð í skemmtisnekkjur, þar sem „fyrsta flokks“ mellur gætu ef til vill tælt þá. Petta var alls ekki að skapi Mitch- ells. Ennfremur var verðið of hátt. Dómsmálaráðherrann sagði Liddy að endurskoða ráðagerðina, þannig að minna yrði færst í fang. Þrenningin hittist aftur viku síðar, en aftur færðist Mitchell undan og sagði, að þetta væri of dýrt og of hættulegt. Síðan kom þriðji fundur- inn nærri tveim mánuðum seinna, hinn 30. mars, í lúxusíbúð nálægt að- setri forsetans við Key Biscayne. Pá var tekin fyrir endurskoðuð áætlun Liddys um njósnir og upplýsingasöfn- un í kosningabaráttunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.