Úrval - 01.11.1975, Page 73

Úrval - 01.11.1975, Page 73
NIXON: TRÚNAÐARBROT 71 fræðinga sakborninga, heldur til aS uppfylla feykilegar kröfur þeirra á ýmsum sviðum. Pó var aðalhættan lið- in hjá í bili. Aðeins var hafin mál- sókn á hendur McCord, hinum fjór- um „málaliðum", sem handteknir voru í Watergate, Hunt og Liddy. Tilgangurinn var að stöðva keðj- una þar, áður en hún næði einum lengra, til Magruders og Mitchells. Til þess þurfti meinsæri að koma til. Segja varð kviðdóminum, að Liddy og Hunt hefðu enga heimild haft til verka sinna. Magruder var margsinnis æfð- ur í sögu sinni, og að því stóðu Mit- chell og Dean. Peir gátu ekki Iátið sér til hugar koma, að með því að embættisvaldið hafði verið notað til yfirhilmingar á glæp, mundi um síðir allt verða burt máð, sem Nixon hafði vel gert, og upp spretta fyrsta stjórn- arskrárkreppan i Bandaríkjunum síðan borgarastyrjöldin stóð. ÖNNUR KREPPAN. Frá því and- artaki, sem Scott Armstrong og Don- ald Sanders hófu með leynd að spvrja Alexander Butterfield spjörunum úr, hinn 13. júlí 1973, varð stjórnarkreppa óhjákvæmileg. Armstrong og Sanders voru starfs- menn Ervin-nefndar öldungadeildar- innar, sem falið hafði verið að rann- saka Watergatemálið og önnur lög- brot, sem kynnu að hafa verið framin í kosningabaráttunni 1972. Butter- field hafði verið vinur Bobs Halde- mans í háskóla, og því hafði honum snemma árs 1969 verið boðið að ger- ast starfsmaður Hvíta hússins. Par hafði hann í þrjú ár setið í næstu skrifstofu við „ávölu stofuna". Síð- degis þennan föstudag var búið að spyrja Butterfield út úr í margar klukkustundir, en mikið gat var á skýringum hans á því, hvernig fund- argerðir væru gerðar á fundum í Hvíta húsinu. Spyrjendur hans þrýstu enn að honum. Skyldu vera segulbands- upptökur? „Ég var að vona, að þið félagar munduð ekki spyrja þess.“ Pannig minnir menn, að svar Butterfields hafi hljóðað, og þá kom uppljóstrunin: Jú, það væru segulbönd. Premur dögum síðar upplýsti Butterfield Ervin-nefnd- ina um hið sama. Nú áttu þrálátar spurningar Howards Bakers öldunga- deildarþingmanns „Hvað vissi forset- inn og hvenær fékk hann að vita það?“ augljóslega eitthvert svar. „Kerfið" í ávölu stofunni og skrif- stofum ráðuneytisins hafði byrjað, sam- kvæmt Ieyniskýrslum, hinn 16. febrú- ar 1971. Tveimur mánuðum síðar var sett hlerun á athvarf forsetans í stjórn- arbyggingunni og þrjá síma, sem for- setinn notaði stundum. Fyrir utan nokkra sérfræðinga í öryggis- og tækni- deild leyniþjónustunnar vissu aðeins fiórir menn um þennan vef í byrjun, Nixon, Haldeman, Butterfield og Lawrence Hugby, ungur aðstoðarmað- ur Haldemans. Aðeins mannkvnssög- unni var ætlað að heyra hinn raun- verulega Nixon, einhvern tíma í fram- tíðinni. Pegar mánuðirnir liðu, vand- ist hinn raunverulegi Nixon „nálægð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.