Úrval - 01.11.1975, Síða 81

Úrval - 01.11.1975, Síða 81
NIXON: TRÚNAÐARBROT hringja í Richardson og skýra þörfina fyrir, að Richardson tæki við stöð- unni. Richardson tók við henni með nokkurri tregðu. Forsetinn spurði Rog- ers ennfremur, hvort hann vildi taka að sér að reka Haldeman og Ehrlich- rnan. Rogers svaraði, að hann gæti ekki og vildi ekki reka þá, úr því að hann hefði ekki ráðið þá. Forsetinn bað Rogers að koma á fund sinn til Camp David næsta dag og vera við- staddur, þegar hann ræki Haldeman og Ehrlichman. Rogers neitaði enn. Loks bað forsetinn Rogers að koma til Camp David, aðeins til að vera þar á staðnum, meðan Nixon rælci þá kumpána úr stöðum. Rogers samþykkti þetta. Allir fóru þeir til Camp David sunnudaginn hinn 29. apríl, til slátr- unarinnar. Richardson þóttist fullviss. eftir að hafa rætt einslega við forset- ann, að Nixon væri ekki persónulega flæktur í hneykslið. „Hann var svo sannfærandi,“ sagði Richardson síðar. Garment var skipaður aðallögfræðing- ur forsetans í Watergatemálinu með því loforði, að sögn Garments, að hann fengi aðgang að öllum upplýs- ingum um málið, sem hann þó fékk ekki, og með yfirlýsingu frá forsetan- um um, að hann væri ekki við málið riðinn. Pá hófst forsetinn handa um að reka Haldeman og Ehrlichman, meðan Rog- ers sat í næsta herbergi. Haldeman hefur ekki sagt sína sögu um þann atburð. Ehrlichman hefur minnst á, að forsetinn hafi tekið á móti sér og 79 sagt, að þetta yrðu mjög sársauka- fullar samræður. Peir gengu inn. Forsetinn var djúpt snortinn. Hann táraðist og bauðst til að aðstoða Ehrlichman við greiðslu málskostnaðar með stórri fjárhæð, sem hann réði. Ehrlichman hafnaði boð- inu. Pá spurði forsetinn, hvort það væri eitthvað annað, sem hann gæti gert, og að sögn Ehrlichmans var svarið, sem hann gaf Nixon á þann veg, að hann sagði, að forsetinn gæti „útskýrt fyrir börnum okkar, hvers vegna hann bæði mig að víkja úr starfi.“ Snemma kvölds var þessu lokið. og forsetinn og Rogers snæddu kvöld- verð einir. Rogers hefur sagt, að þetta hafi verið þunglyndislegar stundir. Forsetinn var þegjandalegur og íhug- ull, vel meðvitandi um afleiðingarnar, sem fylgdu. Hann talaði með bitur- leika um Sirica dómara, einu sinni, og Rogers reyndi að útskýra, að Sir- ica væri aðeins að leita sannleikans. Nixon minntist varfærnislega á ,,ým- islegt annað“, sem gerast mundi, en Rogers skildi ekki, hvað hann var að fara. „GEISLAVIRKAR" UPPTÖKUR. Peir voru hver öðrum ókunnugir og tengdust hvorki með sameiginlegum ferli né sameiginlegu mati á leiðtoga sínum. Enginn af nýju mönnunum, sem tóku við af sveit Haldemans, vissi nákvæmlega, hvert hlutverk hans var. Leiðtogi þeirra var Alexander Haig, fjögurra stjörnu hershöfðingi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.