Úrval - 01.11.1975, Page 85

Úrval - 01.11.1975, Page 85
NIXON: TRÚNAÐARBROT 83 Því var það, að næsta dag, laugar- daginn 20. október, fyrirskipaði Nixon brottrekstur þessa saksóknara. Richard- son, yfirmaður Cox, vildi ekki vinna það verk fyrir Nixon að reka Cox. Hann sagði fremur af sér, og hið sama gerði aðstoðardómsmálaráðherrann William Ruckelshaus. ÍQukkan 8.22 það kvöld tilkynnti Ronald Ziegler þetta, og skömmu eftir klukkan níu frétti þjóðin, að FBI hefði inn- siglað skrifstofu Cox, bannað starfs- liði inngang og lokað aðgangi að skjöl- um þar. Ennfremur frétti þjóðin, að FBI hefði hafist handa um að inn- sigla dyr á skrifstofum dómsmálaráð- herrans og aðstoðardómsmálaráðherr- ans. Pegar hér var komið, gerðist það, eins og Haig komst að orði, að „eld- stormurinn" braust út. ÆSINGUR. Viðbrögðin urðu nær samstundis eins og verið hafði í Pearl Harbor eða daginn, sem John F. Kennedy var myrtur. „Sprenging“ varð, sem enginn hafði séð fyrir en var jafnöflug og fjöldaæði. Pað hófst, áður en klukkustund var liðin frá yfirlýsingu Zieglers, með því, að bílstjórar þeyttu flautur fyrir utan Hvíta húsið, þar sem mótmælahópar héldu á lofti áróðursskiltum, þar sem krafist var, að forsetinn yrði leiddur fyrir rétt. Sjónvarpsstöðvar NBC og CBS útbjuggu í skyndi sérstaka þætti, sem dreifðu æsingum um allt landið. Fólk fór að tjá viðbrögð sín með sím- skeytum, jafnvel áður en þáttunum í sjónvarpinu lauk. Western Union hafði afgreitt meira en 156 þúsund sím- skeyti, þegar þriðjudagurinn gekk í garð, „hið mesta, sem sögur hermdu“. Eftir 10 daga voru skeytin orðin 450 þúsund. Deildarstjórar í 17 lagadeildum stóðu að beiðni til þingsins um, að það tæki nú þegar fyrir, hvort svipta ætti forsetann vernd gegn málsókn. Kirkjunnar menn létu að sér kveða. Stúdentar fóru í kröfugöngur. Enn- fremur kom á daginn, að á þeim níu böndum, sem Cox hafði krafist, var illyrmisleg átján og hálfrar mínútu eyða á þeim stað, þar sem var sam- tal Nixons við H.R. Haldeman hinn 20. júní 1972, sem var þremur dög- um eftir Watergateinnbrotið. Engin skýring fannst á eyðunni, sem senni- leg gat talist, nema sú, ef til vill, að Nixon hefði sjálfur máð þennan hluta út. Reiðin varð að æfareiði. Yfirmennirnir í Hvíta húsinu höfðu algerlega misskilið, hvernig banda- ríkjamenn hugsuðu. Peir skildu of seint, hve reiðin var mikil, þar sem þeir voru í öngum sínum yfir almenn- ingsálitinu. Flokkur þeirra neitaði að styðja þá, vinir hringdu í þá og lásu þeim pistilinn, og gamlir félagar skrif- uðu í sama dúr. Þegar eldstormurinn dundi yfir, gátu þeir ekki svarað spurningunni, sem var á allra vör- um: „Hvað var forsetin nað fela?“ Innan þriggja daga kom Charles Alan Wright fyrir Sirica dómara til að gefast upp. Forsetinn myndi af- henda segulbandsspólurnar. ,,Forset-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.