Úrval - 01.11.1975, Page 86

Úrval - 01.11.1975, Page 86
84 ÚRVAL inn rís ekki gegn lögunum,“ sagði Wright, þótt skjólstæðingur hans hefði einmitt gert það þremur dögum áður. Ég missti af hámarki „eldstorms- ins“, þar sem ég fór í utanferð í or- lofi, sem ég hafði heitið sjálfum mér. Ég var vakinn af svefni snemma á sunnudagsmorgun í St. Tropez. Pað var nærri tryllt frönsk þjónustustúlka, sem barði að dyrum og hrópaði: „Pað er stjórnarbylting í Bandaríkjunum!" Ég vissi, að stjórnarbylting var óhugs- andi og reyndi að skilja fréttir franska útvarpsins, en þar koma þær allar t eina mínútu á hverri klukkustund, samanþjappaðar. Ég gerði mér í hug- arlund af þessum smáskömmtum, að FBI hefði tekið bæði dómsmálaráðu- neytið og Hvíta húsið. Ég fór því tíl London og náði í breskt blað á leið- inni. Breskir blaðamenn höfðu áhuga á æsifréttum og sögðu frá því, að stjórn- in í Bandaríkjunum hefði algerlega verið niður brotin og allt væri á öðr- um endanum. Var yfirleitt einhver ríkisstjórn í Washington? Svo spurðu bretar. Ef svo væri, hverjir stjórnuðu þá? Gætu þeir stjórnað? Þetta virtust bandaríkjamanni ein- kennilegar spurningar, sem hann þurfti að svara þá stundina, og ég komst að því, að ég gat stoltur svar- að þeim. Ríkisstjórnir Frakklands og Bretlands höfðu skammarlega skjótt gefist upp fyrir hótunum araba og rússa. Þeir höfðu afneitað öllum skuldbindingum gagnvart ísrael um vopn, varahluti og nauðsynjar. Með algerum sigri araba yrði Evrópa fórn- arlarnb hvers þess, sem arabar kysu að hafa af henni í olíuverði, ellegar hún yrði betlari um málamiðlun frá Kreml. En ekkert Evrópuríki hafði þorað eða haft viljastyrk til að grípa í taumana í Mið-Austurlöndum. Bandaríkjamenn gátu „lifað með“ arabísku olíunni, ef þyrfti. Samt voru Bandaríkin það ríki, sem hafði að- hafst eitthvað. Ef Vestur-Evrópa hafði enn tækifæri til að semja um skil- mála við araba í hinu óyfirlýsta efna- hagslega stríði þeirra, þá átti hún Nixon þetta tækifæri að þakka, því að hann hafði beitt afli. Það var greinilegt að Bandaríkin héldu áfram að vera öflugasta ríki heims. Þegar ég sneri aftur nokkrum vik- um síðar, fann ég, að stjórnmálin heima fyrir höfðu breyst. Nú var „kerfunum" beint gegn forsetanum til að skáka veldi hans. Ekki aðeins fjölmiðlar, eins og frá upphafi, held- ur einnig klerkastéttin, verkalýðsfé- lögin, háskólar og menntamenn voru andvígir honum. Fjármálamenn voru sundraðir, og einnig repúblikanaflokk- urinn. Innan ríkisstjórnarinnar, að frátöldu varnarmálaráðuneytinu, voru aðal,,kerfin“ einnig í baráttu við Nix- on, og auðvitað dómstólarnir, öld- ungadeildin og fyrst og fremst full- trúadeildin, þar sem tillögur um að svipta forseta friðhelgi eiga upptök. STÓRGLÆPIR OG AFBROT. Allt sumarið og haustið 1973 hafði Nixon
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.