Úrval - 01.11.1975, Page 99

Úrval - 01.11.1975, Page 99
97 ÆVINTÝRI H.C. ANDERSENS H.C. Andersen ó tröppum Frijsenborgar- hallar. skynsamur. Hann var einmitt þvert á móti; hann var snillingur. Hann fór heim og barSi sparigrísinn sinn í sundur. Svo kvaddi hann móður sína og stjúpfaðirinn, sem var hjartans sama um hann, og lagði af stað í leit að gæfunni. Hann ætlaði að verða frægur, og hann var viss um, að kom- andi tímar myndu heiðra og dá nafn hans: H.C. Andersen. Svona sögum er ekki hægt að kyngja, nema maður trúi á ævintýrið. Og það var einmitt það, sem Hans Christian gerði — höfuð hans var fullt af ævintýrum. Mörg þeirra hafði hinn raunverulegi faðir hans sagt honum, vel gefinn maður, sem hafði lært nyt- sama handiðn — og iðraðist þess sár- an. Pessi fátæki skósmiður huggaði sig við að lesa upphátt úr 1001 nótt á kvöldin, þegar drengurinn var kom- inn í háttinn. Kona skósmiðsins skildi ekki mikið í því, sem maður hennar las, en drengurinn drakk í sig hvert orð, þótt hann léti sem hann svæfi. Um daga sat hann fyrir framan spuna- stofuna í fátækrahúsinu og hlustaði á gömlu konurnar segja hverja annarri sögur. Á þessum tíma voru til í Dan- mörku jafn margar sögur og sagnir og stráþökin með storkahreiðrum. I Óð- insvéum, þar sem Hans Christian fædd- ist árið 1805, var meðal annars sögð saga um huldu, sem lokkaði til sín menn og dansaði við þá, þar til þeir hnigu örendir niður. Dag nokkurn pantaði fín dama rauða silkiskó hjá skósmiðnum. Fá- tæki maðurinn varð glaður við — nú fékk han nþó nokkra aura til heimil- isins. En þegar til kastanna kom, vildi daman ekki skóna, og neitaði mis- kunnarlaust að borga útgjöld skó- smiðsins. Pá fylltist litla heimilið af beiskju. Pessi harmsaga og gamla sögn- in um hulduna ófust saman í vitund drengsins; síðar fengu þær útrás í æv- intýri — Rauðu skórnir. Hið snilldar- lega við ævintýri H.C. Andersens er nefnilega þetta sambland af töfrum og hversdagsleika, skáldskap og sann- leika. Pegar móðir Hans Christians var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.