Úrval - 01.11.1975, Page 118

Úrval - 01.11.1975, Page 118
ÚRVAL 116 umboðsmenn sína endurheimta korn- ið. Flestir bændanna létu sér segjast og hlýddu, en þó voru margir, sem ekkert voru á því að láta stjórnvöld- in hlunnfara sig. Ýmist héldu þeir áfram að neyta kornsins sjálfir, eða seldu það grunlausum þorpsbóum. Dag nokkurn í febrúar birti eftir- litsmaður heilbrigðislögreglunnar ískyggilega skýrslu: Eitrað kjöt var komið í kjötbúðirnar. Margir bændur höfðu fóðrað kvikfénaðinn á kvika- silfurskorni, og þegar dýrin fóru að verða lasburða, brugðu þeir sem skjót- ast við og sendu þau í sláturhúsin. Stjórnin lokaði umsvifalaust öllum sláturhúsunum og bannaði alla kjöt- neyslu. Bannið hélst í 2 mánuði, þang- að til írak hafði flutt inn heilbrigðan kvikfénað frá Austur-Evrópu. GERIST PETTA Á NÝJAN LEIK? Pað er fyrst nú, 2 árum eftir harm- leikinn mikla, að ástandið í írak er að smá færast í þolanlegt horf. Samkvæmt opinberum tölum stjórn- arinnar hafa 6.530 manns fengið eitr- anir og 439 dáið á spítölum. Hinar réttu tölur eru langtum hærri. Marg- ir, sem fengu eitranir komu aldrei til meðferðar. Fjöldi þeirra sem dó um- hirðulaus, liggur í óþekktum gröfum og er ótalinn. Samkvæmt rannsóknum óopinberra kunnáttumanna, hefur tala hinna dánu náð að minnsta kosti 6.000 og allt að 100.000 hafa orðið meiri eða minni öryrkjar. Spítalarnir hafa nú útskrifað hina síðustu, sem lifðu eitranirnar af. Peir sem ekki varð að bera, hafa hökt heim til sín. Heila- og taugaskemmdir þeirra eru ólæknandi. Peir munu lipp- ast áfram um götur akranna í Irak og á götum þorpanna, eða skreiðast titr- andi um dyragættir leirkofanna sinna. Meðal þessara hryggðarmynda eru af- skræmdu börnin, sem léku einhvers konar fótboltaleik, afkáralega hroll- vekju, á krossgötunum í nánd við býli Aswaianna og meðal áhorfendanna var 10 ára drengurinn hennar Hamzieh, sem ekkert kemst nema vera borinn. Fatíma, kona eins bræðranna þriggja, getur ekki bakað brauð framar vegna þess, að hnén svíkja hana þegar hún ætlar að beygja sig fram yfir bökunar- ofninn. Allt var þetta Hanzieh að kenna, muldrar maður hennar. En Fatíma setur ofaní við hann: Láttu ekki nokkurn mann heyra þetta. Pað var vilji Allah — vilji Allah. Yfirleitt er ekkert hægt að gera fyrir þá sem lentu í ógæfunni, en vís- indamenn leitast við að finna lyf, sem geti dregið úr kvikasilfurseitrunum, sem fólk lendir í framvegis. Hópur vísindamanna frá Rochesterháskólan- uni í New York ríki fór í rannsóknar- leiðangur til írak, samkvæmt ósk stjórnarinnar í Bagdad. Púsundir blóð- og hársýna hafa verið rannsökuð, til að ákveða kvikasilfursmagnið. Bráða- birgðaniðurstöður leiða rneðal annars í ljós, að kvikasilfur í blóði þungaðr- ar konu berst yfir í blóð fóstursins. í blóði nýfædds barns var kvikasilf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.