Úrval - 01.11.1975, Síða 119

Úrval - 01.11.1975, Síða 119
KVIKASILFURSHARMSAGAN í ÍRAK 117 ursmagnið 3 sinnum meira en í blóði móðurinnar. Aðrar rannsóknir munu leiða í ljós, hversu mikið kvikasilfur mannlegur líkami þoli, án þess að það skaði hann. Auk þess benda rannsóknirnar til þess, að ákveðin harpixtegund geti bundið kvikasilfrið að einhverju leyti þannig að líkaminn úrskilji það örara en ella. En raunhæft móteitur við kvikasilfurseitrun er ófundið ennþá og engin lækning er til við henni. Hætta á fjöldaeitrunum er enn fyrir hendi. Til eru önnur áhrifamikil lyf, sem eyða sveppum og ekki tefla lífi ara- grúa fólks í hættu. Þangað til þau eru alls staðar tekin í notkun, hvílir sú þrúgandi kvöl og ábyrgð á út- og innflytjendum kornsins, sem er úðað með kvikasilfri, að hindra svipaða harmleiki og þá, sem dundu yfir írak. Aðvaranir á umbúðum hins eitraða korns verða að vera greinilegar og tvímælalausar, þannig að allir geti skilið. Úthlutun kornsins verður að vera undir strangasta eftirliti. Harmleikurinn í írak ætti að minnsta kosti að hafa komið heimin- um í skilning um, að þessum kröfum verði skilyrðislaust að hlíta án allra undanbragða. ☆ Ungur maður sem keyrði stúlku heim úr samkvæmi, sagði við hana er þau voru að kveðjast við dyrnar hjá henni: „Gefðu mér nú einn koss að skilnaði? Bara einn koss?“ Stúlkan yppti öxlunum með fýlusvip. „Pað er ekkert gaman. Ég hef ekkert gaman af fólki, sem setur markið ekki hátt.“ GERIÐ SVO VEL AÐ FÁ YKKUR AÐ BORÐA. Skilti fyrir utan veitingahús í New York hljóðar þannig: „Hámarks- gestafjöldi 200. Hjálpið okkur til að brjóta lögin.“ Veitingahúsauglýsing í amerísku blaði: íbúar Middleburys eru 8.432. í bænum eru 18 veitingahús. Pað gera 468,4 íbúa á hvert veitingahús. Vilja okkar 468,4 gera svo vel að mæta?“ Pað er aðeins eitt sem er erfiðara fyrir stjórnmálamennina að ákveða en að skera niður ónauðsynleg útgjöld, og það er að vera sammála um hver þau eru. Hvernig maður spilar á spil segir alltaf nokkuð um persónuna, en hvernig hún tekur tapi segir miklu meira. c.c.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.