Úrval - 01.11.1975, Síða 123

Úrval - 01.11.1975, Síða 123
HVAÐ VARÐ UM ÁST MÍNA? við höfðum farið á kvikmynd eða í leikhús. Já, í eina tíð fórum við í bíó og meira að segja á hljómleika. Ég fæ ekki betur séð en að hann elski mig enn — er raunar viss um það. Hann situr þarna og situr, og segir svo kannski upp úr eins manns hljóði: „Hvernig líst þér á að fá fal- legt efni í nýjan kjól, mamma?“ Ég þarf þess ekki. Ég á býsnin öll af fötum. En enga ást. 121 Petta er það, sem rekur fólk til skilnaðar, komið „til vits og ára“. Raunar verður varla um skilnað að ræða í okkar dæmi. Ég hef ekki auga- stað á neinum nýjum, og þetta vrði óþægilegt fyrir uppkomin börn okk- ar. En lífið er að verða heldur lítið spennandi. Við áttum allt. Ást, vináttu, virð- ingu. En nú, á fáum árum, hefur þetta allt orðið að engu . . . ☆ Faðirinn við son sinn sem hefur nýlokið lögfræðiprófi: „Hvað áttu við, þegar þú segist ennþá helst vilja verða brunaliðsmaður?“ • Sumir kvarta yfir því að rósir hafi þyrna, en ég gleðst yfir því að þyrnar hafa rósir. A.K. Maður nokkur sem er áhuga-fiðluleikari sækist eftir að spila með at- vinnumönnum. Spurningunni um það af hverju hann vildi endilega spila með þeim sem stæðu honum framar svaraði hann þannig: „Öðruvísi heyrist munurinn ekki.“ Ég stóð bak við tvær ungar stúlkur í kjóladeildinni, þar sem brúðar- kjólum var útstillt. „Almáttugur hvað hann er fallegur þessi,“ hrópaði önnur uppyfir sig. í sama biii sló því niður í huga mér að kannski dæmdi maður unga fólkið of hart. Kannski væri eitthvað eftir af gömlu siðvenjunni, kannski dreymdi ungar stúlkur um að verða leiddar upp að altarinu í síðum, hvítum brúðarkjól, eins og í gamla daga. En ég var rifin upp úr hugsunum mínum við það að hún bætti við. „Almáttugur, skyldi hann vera til í rauðu?“ G.A. Erfiðasta við frítíma manns er að koma í veg fyrir að aðrir noti sér hann. A.L.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.