Úrval - 01.11.1975, Síða 127

Úrval - 01.11.1975, Síða 127
125 KRABBAMEIN í KJÁLKA Erla Þórdis eftir aðgerð. stönglum og ekki má vanrækja neðri góminn. Þorgrímur Jónsson, tann- læknir lítur eftir tannholdinu. Mán- aðarlega fer ég í eftirlit á Borgar- spítalann. Ég fæ aldrei höfuðverk, en verð dösuð í vinstra helmingi höfuðsins ef ég þreytist, einnig þreytist ég í aug- anu, þó að það sé eðlilegt og ég hvíli mig á gleraugunum, þegar ég er ein. Að sjálfsögðu hlífi ég því við ýmsu, sem ég mundi leggja á tvö, og læt skoða það reglulega. Eftir sem áður hef ég getað unnið bæði heima og við kennslu, en þó talsvert minna, og hef hugsað mér að eiga rólega daga síðari hluta ævinnar, verði mér langlífis auðið, sem ég hef ástæðu til að ætla, þar sem líflínan í báðurn lófum mínum er slitin sundur í miðju. Nokkuð hef ég velt fyrir mér or- sökum sjúkdómsins, þó ég ætli mér auðvitað ekki þá dul, að skýra það sem er ráðgáta læknavísindanna. Eftir hjónaskilnað 1965, sem var mér mik- il andleg raun, lagði ég á mig of erf- iða og milda vinnu. Sem barn hafði ég oft mjög þrálátt nefrennsli, og varð að ganga í Ijós þess vegna. Árið 1968 andaði ég í misgripum að mér skor- dýraeitri. Árið 1970 fékk ég rótar- bóigu í tönn í efra gómi vinstra meg- in, hún hafði brotnað og hafði ég all- lengi trassað að láta gera við hana, sem var þó alls ekki vani minn. Ef- laust hef ég ekki heldur verið ná- kvæm í mataræði. Mér finnst miklu fremur að ég hafi orðið fyrir slysi, vegna þess að ég hafði næstum ekkert fundið fyrir sjúk- dómnum, þó að hann væri að þvt kom- inn að ráðast á heilann. En í því er mesta hættan fólgin, að meinsemdin gerir lítið sem ekkert vart við sig í fyrstu. Þökk sé Krabbameinsfélagi Tslands fyrir að hvetja fólk til að vera á verði og þá ómetanlegu þjónustu, sern það veitir. Ritað í byrjun janúar 1975. ☆
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.