Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 14

Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 14
Krossreiðin er ein ljótasta árás, sem kunn er frá 15. öldinni hér á landi. Um hana má fá sem hlutlausasta vitneskju í dómi þeim, sem Erlendur sýslumaður Erlendsson nefndi í Lambey 9. september 1471 og ritaður var á Keldum daginn eftir. Þar segir, að Þorvarður Eiríksson og fylgismenn hans hafi komið heim að Krossi, dregið bóndann, Magnús Jónsson, nakinn úr faðmi konu sinnar, Ragnheið- ar Eiríksdóttur, og vegið hann. Ragnheiði hefðu þeir slegið og dregið, hrakið og lamið, og rænt fé frá henni. Lýsing þessi er í kæru Ragnheiðar á hendur Þorvarði, en er ekki orð dómsmanna sjálfra. Dómsmenn hefja sitt eigið mál á því að lýsa því, að Ólöf Loftsdóttir og Þorleifur Björnsson hafi löglega fengið Magnúsi Jónssyni jörðina Kross til eignar. Ennfremur, að Narfi Teitsson, sem var með Þorvarði í Krossreið, hafi fengið Magnúsi allt það tiltal og meðgjörð, sem hann átti eða átt hefði eða mætti eigandi að verða í jörðinni Krossi, eftir því sem þrír menn vitnuðu í bréfi, sem kom fyrir dóminn. Enn kom fyrir dóminn bréf um það, að Oddur lögmaður Ásmundsson, hefði úrskurðað jörðina Kross í Eystri-Landeyjum Magnúsi til fullrar eignar, og svarið var fyrir dómnum, að Magnús hefði lögfest jörðina Kross og lýst þar lög- heimili sínu. Af þessu má ráða það, að svo hefur verið talið, að tilefnið til Krossreiðar hafi, a. m. k. að einhverju leyti, verið óánægja með eignarhald Magnúsar á Krossi eða hefnd fyrir það, að hann náði því. Vcrknaðurinn er engu líkari en hefndarverki, ef lýsing á hon- um er rétt. Þorvarður Eiríksson, sem var bróðursonur Ólafar Loftsdóttur, er talinn í dómnum vitanlega hafa verið höfuðpaurinn í aðförinni, en Narfi Teitsson lýsti vígi Magnúsar á hendur sér. Þcir voru dæmdir óbótamenn ásamt fylgdarmönnum sínum, og fé þeirra hálft undir konung, en annað til frekari ráðstöfunar eftir síðari dómum eða úrskurðum. Þeir voru útlægir dæmdir til Norcgs á konungs náðir, en með öllu ógildir ef þeir yrðu særðir eða drepnir. Ólöf Loftsdóttir, sem var á Lambeyjarþinginu, var dæmd umboðsmaður Þorvarðar þar til er faðir hans, Eiríkur Loftsson, kæmi til. *) 1) D. I. V, 637-642. 12 Godasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.